Ljóðið

Tómas 45 ára

Tómas 45 ára

það var á hádegi lífsins
er herðarnar duldi
glófextur makki

Ritstjóri Herðubreiðar 24/01/2018 Meira →
Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →
Verslunarmannahelgin í borginni

Verslunarmannahelgin í borginni

Fjörið byrjar í Árbæjarsafninu eftir lokun
þegar fólkið stefnir vestur á land
eða austur yfir heiði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/08/2017 Meira →
Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Dalurinn horfir
tómum saknaðaraugum
búendur horfnir

Ritstjóri Herðubreiðar 30/07/2017 Meira →
Til minningar um Nika Begades

Til minningar um Nika Begades

Ég hendi mér í fossinn, sagði Sigríður í Brattholti.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/07/2017 Meira →
Örlagasaga

Örlagasaga

Það var einn mildan morgun
er maísólin skein,

Ritstjóri Herðubreiðar 06/07/2017 Meira →
Árdagar hvataferða

Árdagar hvataferða

– Hér get ek loks unað glaður,
gall við Ingólfur landnámsmaður;

Ritstjóri Herðubreiðar 03/07/2017 Meira →
Það er kominn skjótandi júní

Það er kominn skjótandi júní

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól,
svartstakkar í löggunni með glæný byssutól.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/06/2017 Meira →
Vor

Vor

Það kom meðan hún svaf

Ritstjóri Herðubreiðar 25/04/2017 Meira →
Flugur í augum

Flugur í augum

Líf þitt er sigling á lystisnekkju
á lygnu fljóti allsnægtanna.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/04/2017 Meira →
Passíusálmur nr. 51

Passíusálmur nr. 51

Á Valhúsahæðinni
er verið að krossfesta mann.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/04/2017 Meira →
Elsti Íslendingurinn

Elsti Íslendingurinn

Nú er hann aftur látinn
elsti Íslendingurinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/02/2017 Meira →
0,607