Ljóðið
Ég sá tunglið rísa hægt í gegnum rúðuna
Kannski er ég farþegi í lest,
þegar ég kom hingað inn var mér úthlutað sæti
Í gestavinnustofu á Siglufirði
Í gestavinnustofu á Siglufirði
gömlu tvílyftu timburhúsi
á miðri eyri
Kannski er ég farþegi í lest,
þegar ég kom hingað inn var mér úthlutað sæti
Í gestavinnustofu á Siglufirði
gömlu tvílyftu timburhúsi
á miðri eyri