Pistlar

Skrýtnar sakargiftir

Skrýtnar sakargiftir

Upphaf þeirrar svokölluðu rannsóknar Geirfinnsmálsins sem hófst í janúar 1976 einkenndist af miklum furðulegheitum. Það gæti að vísu sem best verið eðlilegt að þetta upphaf sé brotakennt, en hitt er verra að brotin passa enganveginn saman. Þau eru miklu fremur í æpandi mótsögn hvert við annað. Nú hafa sakborningarnir í málinu verið sýknaðir af því […]

Jón Daníelsson 30/09/2019 Meira →
Var Guðjón í of stuttu pilsi?

Var Guðjón í of stuttu pilsi?

Ótrúlega ósvífin greinargerð setts ríkislögmanns, Andra Árnasonar, í kærumáli Guðjóns Skarphéðinssonar hefur vakið hörð viðbrögð margra sem vonlegt er og vafalaust má draga af henni fjölmargar ályktanir. Allra mikilvægast sýnist mér tvennt. Annars vegar kemur þar í ljós að sýknudómur Hæstaréttar í fyrrahaust fól ekki endilega í sér neina endurupptöku GG-mála, heldur hörfaði réttarkerfið einungis […]

Jón Daníelsson 22/09/2019 Meira →
Sjúklingar fylla tugthúsin en launaþjófar fá nýja kennitölu

Sjúklingar fylla tugthúsin en launaþjófar fá nýja kennitölu

Skýrsla ASÍ um launaþjófnað hefur vakið dálitla athygli og umtal í dag en verður trúlega gleymd strax í fyrramálið. Vonandi taka vinstri sinnaðir stjórnmálamenn rösklega við sér í samræmi við alvarleikann. En fórnarlömb launaþjófnaðar eru almennt ekki líklegir kjósendur og mörg hafa ekki kosningarétt. Þetta er sem sé aðallega yngsta fólkið á vinnumarkaði og svo útlendingar. […]

Jón Daníelsson 13/08/2019 Meira →
Okkar minnstu systur

Okkar minnstu systur

Guðspjall: Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: „Ég vegsama þig, faðir, Drottinn himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum en opinberað það smælingjum. Já, faðir. Svo var þér þóknanlegt. … Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt.11.25-26, 28) […]

Davíð Þór Jónsson 02/07/2019 Meira →
Breytingar eru vondar

Breytingar eru vondar

Breytingar eru allajafna vondar, eins og við vitum.

Fjölmiðlarýni 27/04/2019 Meira →
Tepruskapur og tvískinnungur

Tepruskapur og tvískinnungur

Af hverju mátti Jesús ekki bara eiga jarðneskan föður og hafa verið getinn á eðlilegan, líkamlegan hátt utan hjónabands?

Davíð Þór Jónsson 10/04/2019 Meira →
Menn gera menn að mönnum

Menn gera menn að mönnum

Guðspjall: Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá Nasaret tók hann að hrópa: „Sonur Davíðs, Jesús, miskunna þú mér!“ Margir höstuðu á hann að hann þegði en hann […]

Davíð Þór Jónsson 18/03/2019 Meira →
Bakteríur sem þrífast á lyfjunum

Bakteríur sem þrífast á lyfjunum

Við erum að borga vexti þegar við kaupum kjöt. Innlenda matvöru.

Gestastofa 18/03/2019 Meira →
Það þarf ekki alltaf falsfréttir

Það þarf ekki alltaf falsfréttir

Stundum nægir að segja eitthvað nógu oft og af nógu mikilli sannfæringu, svo að það hljóti eiginlega að vera rétt.

Fjölmiðlarýni 14/03/2019 Meira →
Að reka hausinn í – tvisvar

Að reka hausinn í – tvisvar

DV og/eða Eyjunni tókst á einum sólarhring að setja tvisvar óskemmtilegt met í ömurlegri blaðamennsku.

Fjölmiðlarýni 14/02/2019 Meira →
Fínir pappírar og ófínir

Fínir pappírar og ófínir

Þegar ég var unglingur komst ég yfir bók sem hafði mikil áhrif á mig og hefur fylgt mér æ síðan.

Davíð Þór Jónsson 21/01/2019 Meira →
Viðhlæjendur byltingarinnar

Viðhlæjendur byltingarinnar

Ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Þetta er almælt.

Davíð Þór Jónsson 02/01/2019 Meira →
1,217