Pistlar

Gróðafíknin og Guðsríkið

Gróðafíknin og Guðsríkið

Í viðtalsbók Matthíasar Johannessen við Þórberg Þórðarson, Í kompaníi við allífið, segir meistari Þórbergur þessi merkilegu orð:

Davíð Þór Jónsson 16/10/2017 Meira →
Spáð í spilin – vinstri sveifla?

Spáð í spilin – vinstri sveifla?

Jæja. Tvær vikur í kosningar. Það virðist vera mikil hreyfing á fylgi flokkanna, með óvissunni sem því fylgir. Það ríkir líka töluverð bjartsýni á vinstri væng stjórnmálanna. Þar er gjarnan talað um „vinstri sveiflu“. Meira að segja Bjarni og félagar eru farnir að veifa vinstri-grýlunni. Vissulega hefur VG mælst með metfylgi, og Samfylkingin hefur um […]

Jean-Rémi Chareyre 15/10/2017 Meira →
Skattaskrattinn hittir ömmu sína

Skattaskrattinn hittir ömmu sína

Merkilegt með þessa kosningabaráttu. Menn eru meira og minna sammála um þær áskoranir sem fram undan eru: það þarf að bæta heilbrigðiskerfið, það þarf átak í vegakerfið, það vantar úrbætur í húsnæðismálum, það þarf að hækka hinar og þessar bætur. En lausnirnar sem flokkarnir boða eru lítið trúverðugar. Að sumu leyti má segja að Bjarni […]

Jean-Rémi Chareyre 12/10/2017 Meira →
Jafnræðismennskan

Jafnræðismennskan

„Jafnræði“ er merkilegt fyrirbæri. Það kemur manni alltaf á óvart. Ekki síðar en í gær áttaði ég mig á því, til dæmis, að maður ætti aldrei, og ég meina aldrei, að rétta drukknandi manni hjálparhönd. Alveg sama hversu freistandi það er. Hvers vegna ekki? Spyrð þú, lesandi góði, í einfeldni þínu. Þú mundir vita það, […]

Jean-Rémi Chareyre 27/09/2017 Meira →
Sjáið þið ekki veisluna?

Sjáið þið ekki veisluna?

Ég hef afskaplega gaman af þykjustuleikjum, og þess vegna hafði ég afskaplega gaman af stóra málinu um uppreist æru.   Það er skemmtilegt að þykjast, og þess vegna ákvað ég, eftir að málið sprakk í fjölmiðlum og ríkisstjórnin með, að þykjast. Ég ákvað að trúa því, í alvarlegustu þykjustunni, að dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hefðu virkilega […]

Jean-Rémi Chareyre 22/09/2017 Meira →
Vinstri sveifla

Vinstri sveifla

Það eru til ýmsar leiðir til að segja frá hlutunum. Ein er t.d. að lýsa niðurstöðum skoðanakönnunar líkt og hér er gert þannig að Vinstri græn og sjálfstæðisflokkurinn séu jafn stórir. Sem er rétt. Hin er sú að segja frá hinu augljósa að fylgi við sjálfstæðisflokkinn hrynur á meðan Vinstri græn stórauka fylgi sitt. Sem […]

Björn Valur Gíslason 19/09/2017 Meira →
Lítilræði um heiftúð og illvilja

Lítilræði um heiftúð og illvilja

Þegar forstjóri Útlendingaeftirlitsins sér fram á að Alþingi muni á næstunni veita 11 ára stúlku, í langvinnu taugaáfalli eftir ævilanga hrakninga, íslenskan ríkisborgararétt, ásamt bækluðum föður sínum, hvernig á þá að bregðast við? Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðherra, sem situr í því embætti svo lengi sem Alþingi treystir honum til þess. Forstjóri Útlendingastofnunar er sem sagt […]

Jón Daníelsson 12/09/2017 Meira →
Yfirburðirnir

Yfirburðirnir

Skoðanakannanir eru gagnlegar. En þó því aðeins að fólk kunni að lesa tölur.

Fjölmiðlarýni 30/08/2017 Meira →
Hin sanna uppreist æru

Hin sanna uppreist æru

Í dag fjalla textarnir um það hvað þarf að gera til að hrista af sér syndaok fortíðarinnar, til að geta sagt skilið við fortíðardraugana sem þjaka samvisku okkar.

Davíð Þór Jónsson 29/08/2017 Meira →
Góðu gæjarnir

Góðu gæjarnir

„Heyrðu, Hans? Heldurðu að það gæti verið að við séum vondu gæjarnir?“

Davíð Þór Jónsson 21/08/2017 Meira →
Hvaðan koma vondar hugmyndir?

Hvaðan koma vondar hugmyndir?

Það er á hvers manns vitorði að rekstur Morgunblaðsins hefur gengið illa undangengin ár. Það er tap á rekstrinum svo nemur hundruðum miljóna. Af þessu tilefni fékk pistlahöfundur þetta sent í tölvupósti: “Skrýtið að fjölmiðlar skuli ekki spyrja Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra í Skagafirði, af hverju kaupfélagið sé hluthafi í Morgunblaðinu ?  Er það e.t.v. arðsemin […]

Úlfar Þormóðsson 02/08/2017 Meira →
Ríkið seilist niður fyrir skattleysismörk

Ríkið seilist niður fyrir skattleysismörk

Þegar lífeyrissjóðirnir greiða út lífeyri til ellilífeyrisþega og öryrkja er tæpega 37% staðgreiðsluskattur dreginn frá upphæðinni. Þetta er sama skatthlutfall og af almennum launum og virðist fljótt á litið alveg eðlilegt, þar eð skattur var ekki innheimtur af þessum peningum þegar þeir voru greiddir inn í lífeyrissjóðina. En málið er ekki alveg svona einfalt. Í […]

Jón Daníelsson 23/07/2017 Meira →
0,586