Pistlar

Þegar Erla Bolladóttir fór á puttanum frá Keflavík

Þegar Erla Bolladóttir fór á puttanum frá Keflavík

Það er auðvelt að finna ýmsa ranghala í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum og jafnvel enn auðveldara að týna sér í einhverjum þeirra. Meðal slíkra hliðarstíga, sem ég sleppti í bókinni „Sá sem flýr undan dýri“ er sagan um hina frægu heimferð Erlu Bolladóttur frá Keflavík að morgni 20. nóvember 1974, daginn eftir að Geirfinnur Einarsson hvarf. […]

Jón Daníelsson 27/03/2017 Meira →
Öld lyginnar

Öld lyginnar

Við mennirnir viljum vita og skilja. Þess vegna fylgjumst við með, skráum niður, skilgreinum og flokkum.

Davíð Þór Jónsson 21/03/2017 Meira →
Óafturkræf verðmæti

Óafturkræf verðmæti

Við þekkjum það þegar kemur að framkvæmdum að sumar þeirra eru þess eðlis að þótt maður myndi rífa allt niður aftur væri ekki hægt að endurheimta náttúruna einsog hún var. Þetta á við um ýmislegt og nægir að nefna Kárahnjúkavirkjun og þau víðerni sem töpuðust við þá framkvæmd. Hvaða skoðun sem menn hafa á því […]

G. Pétur Matthíasson 28/02/2017 Meira →
Fauk svo sjálfur út í veður og vind

Fauk svo sjálfur út í veður og vind

Fyrir þó nokkru síðan átti ég leið fyrir hornið á turninum við Höfðatún (sem heitir eitthvað allt annað núna) og fannst eitthvað gerast þegar ég steig akkúrat fyrir hornið. Ég greip um höfuð mitt og hugsaði, fjárinn gleymdi ég að setja á mig gleraugun áður en ég fór út. Í ljós kom að ég hafði […]

G. Pétur Matthíasson 24/02/2017 Meira →
Útvarp fyrir iðjuleysingja

Útvarp fyrir iðjuleysingja

Sú var tíðin, að hægt var að hlusta á Ríkisútvarpið á morgnana.

Fjölmiðlarýni 03/02/2017 Meira →
Það þarf alvörufólk

Það þarf alvörufólk

Það er hægt að hrósa mörgum fyrir framgöngu í máli Birnu Brjánsdóttur síðustu daga.

Fjölmiðlarýni 22/01/2017 Meira →
Þorum við að nota tæknina?

Þorum við að nota tæknina?

Hvarf Birnu Brjánsdóttur vakti öllum Íslendingum óhug og sú tilfinning náði reyndar langt út fyrir landsteinana. Þótt lögreglan láti ekki frá sér allar upplýsingar jafnóðum, virðast nú talsverðar og jafnvel yfirgnæfandi líkur til að málið upplýsist. Fari svo, verður það nútímatækni að þakka. Án eftirlitsmyndavéla hefði líklega ekkert spurst til þessarar stúlku eftir að hún […]

Jón Daníelsson 20/01/2017 Meira →
Auðmenn ársins

Auðmenn ársins

Það er gott að vera minntur á þetta í samfélagi þar sem það er í tísku að iðka réttlæti sitt fyrir mönnum.

Davíð Þór Jónsson 01/01/2017 Meira →
Kirkja í hlutverki kommúnista?

Kirkja í hlutverki kommúnista?

Þegar ég gef hinum fátæku brauð er ég kallaður dýrlingur. Þegar ég spyr af hverju þeir fátæku eigi ekki fyrir brauði er ég kallaður kommúnisti.

Davíð Þór Jónsson 19/12/2016 Meira →
Brúnegg sálarinnar

Brúnegg sálarinnar

Þetta er mikið til sama fólkið og sór þess dýran eið á þessum sama vettvangi ekki alls fyrir löngu að versla aldrei framar við Ölgerðina.

Davíð Þór Jónsson 14/12/2016 Meira →
Niðurskurðarfjárlög — reikningurinn sendur framtíðinni

Niðurskurðarfjárlög — reikningurinn sendur framtíðinni

Það er fordæmalaus staða á Alþingi þessa dagana, enginn ríkisstjórnarmeirihluti og fráfarandi fjármálaráðherra leggur fram fjárlagafrumvarp með því sem hann kallar afgang upp á 28,5 milljarða króna. En er málið svo einfalt? Þetta fjárlagafrumvarp angar af gömlum og úreltum hugsanahætti. Píratinn Smári McCarthy spurði í jómfrúarræðu sinni hvort að við vildum byggja samfélag fyrir fjármuni […]

G. Pétur Matthíasson 09/12/2016 Meira →
Ríkisborgararéttur – próf í verðleikum?

Ríkisborgararéttur – próf í verðleikum?

Síðast skrifaði ég um íslenskuprófið sem ég þurfti að taka hjá Mími Símenntun áður en ég gæti sótt um ríkisborgararétt. Lesendur hafa kannski túlkað lýsinguna þannig, að prófið hafi verið hin besta skemmtun, sem það var að sumu leyti. En sannleikurinn er sá, að mér var alls ekki skemmt. Ekki það að ég hafi eitthvað […]

Jean-Rémi Chareyre 29/11/2016 Meira →
0,566