Efst á baugi

Snilldin mesta

Snilldin mesta

  Ef Sjálfstæðisflokkurinn kemst til valda í Reykjavík heitir hann því að láta ráðast í lagningu Sundabrautar. Þá ætlar flokkurinn, undir forystu Eyþórs Laxdal Arnalds, að láta undirbyggja ný íbúðahverfi á Keldnalandi, annað á landfyllingum við Grandann og enn eitt í Örfirsey. Allt þetta og mikið meira á að gera. En á þessu er einn […]

Úlfar Þormóðsson 17/05/2018 Meira →
Leikhús

Leikhús

Það er stríð í Þjóðleikhúsinu. Stríð. Leikverk, tónlist, sviðsmynd. Mætti heita leiktónverk eða tónleikverk fyrir svið. Hrífandi leikur. Töfrar. Ragnar Helgi Ólafsson, skáld og myndlistamaður skrifar um verkið í sýningarskrá. Það er áhætta fólgin í að fjalla um svo margslungið listaverk sem þetta. En það tókst ágætum eins og hvaðeina sem Stríð varðar. Þetta er […]

Úlfar Þormóðsson 16/05/2018 Meira →
Stöðugt ístöðuleysi

Stöðugt ístöðuleysi

Í dag, 14. maí 2018, birtast tvær flakkarasögur í mbl.is. Á annarri er hörkuleg fyrirsögn, Fjandsamleg yfirtaka.  Þar er sagt frá því að 17 einstaklingar hafa flutt lögheimili sín í Árneshrepp á Ströndum. Þykir augljóst að þeir geri það til að taka þátt í byggðakosningum þar seinna í mánuðinum, en í hreppnum er hart tekist […]

Úlfar Þormóðsson 14/05/2018 Meira →
Slembival

Slembival

Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson skrifaði athyglisverða grein í Kjarnann 12.05.´18. Hann ræðir um hættuna sem lýðræðinu stafar af áhugaleysi almennings á þátttöku í stjórnmálum og mikilvægi þess að snúa þeirri þróun við. Hann viðrar róttæka hugmynd til þess að bæta hér úr og nefnir hana slembival. Það er gott nafn og gagnsætt, merkir að “velja […]

Úlfar Þormóðsson 13/05/2018 Meira →
Glamur

Glamur

Fjöldreifing á Morgunblaðinu stendur yfir þessa dagana. Það dregur að kosningum og eigendum blaðsins (ma. Eyþóri Arnalds) ber skylda til að opna frambjóðendum sínum (ma. Eyþóri Arnalds) leið að kjósendum. Þetta er skiljanlegt út frá hagsmunum þeirra sem að málinu koma. Í blaði dagsins (10.05.2018) kennir margra grasa. Þar er ma. grein eftir frambjóðandann, eiganda […]

Úlfar Þormóðsson 10/05/2018 Meira →
Mannvitsbrekkur

Mannvitsbrekkur

Kosningar nálgast. Þá láta spakvitringarnir í sér heyra. Einn er Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann birti grein í Morgunblaðinu í gær. Hún fjallaði um – átti að fjalla um – fjármál Reykjavíkurborgar. Í geininni eru margir tölustafir og mikið reiknað. Nafnleysingi (Óli Björn, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Eyþór Arnalds, eigandi blaðsins eða einhver annar […]

Úlfar Þormóðsson 03/05/2018 Meira →
Nöldur

Nöldur

Það er 1.maí. Fyrsti maí. Baráttudagur verkalýðsins. Frídagur hans. Nú heitir hann verkalýðsdagurinn í auglýsingum. Og kröfugangan? Hún er orðin að skrúðgöngu. Þar heldur fólk á skilaboðum. Og fánum. Innan skamms labba nokkrir menn og færri konur í skrúðgöngu á verkalýðsdaginn og halda á skilaboðum á meðan þorri manna vinnur þann dag jafnt sem aðra […]

Úlfar Þormóðsson 30/04/2018 Meira →
Hentugleikasiðferði

Hentugleikasiðferði

Eyþór Arnalds er ekki bara þjóðkunnur bílstjóri, hann er líka framkvæmdamaður. Hann sat í stjórnum meira en tuttugu fyrirtækja þegar best lét hjá honum. Þegar hann fór í framboð í Reykjavík sem borgarstjóraefni Guðlaugs Þórs og Sjálfstæðisflokksins lofaði hann að segja sig úr stjórnum fyrirtækja. Ef marka má Vísi.is hefur hann sagt sig úr stjórnum […]

Úlfar Þormóðsson 26/04/2018 Meira →
Gufuvélin

Gufuvélin

Fyrir ári síðan, fyrir einni ríkisstjórn síðan, fyrir einum heilbrigðisráðherra síðan, eða þann 26.04. 2017 skrifaði ég um veipið, undir fyrirsögninni hér að ofan. Ég stend enn við sama stokkinn og er við hestaheilsu. Í tilefni af umræðu um tóbaksnautnina á alþingi og í fjölmiðlum birti ég þessa ársgömlu grein á ný. Hún var svona […]

Úlfar Þormóðsson 23/04/2018 Meira →
Réttmæli uppspunans

Réttmæli uppspunans

Silfrið, Kveikur og Kastljós eru sjónvarpsþættir sem skapa umræðu og auka skilning áhorfenda á því sem til umfjöllunar er hverju sinni. Þeir veita líka sýn inn í hugarheim þeirra sem þar koma fram og opinbera þekkingu þeirra. Og vanþekkingu. Jafnvel heimsku. En um hana er ekki talað. Það er bannað. Jafnvel þótt viðkomandi fái greidd […]

Úlfar Þormóðsson 22/04/2018 Meira →
Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Ákveðið hefur verið að svonefndur Kallalisti bjóði fram til borgarstjórnar í vor.

Ritstjórn 19/04/2018 Meira →
Kvaðning

Kvaðning

Kannist þið ekki við þetta trix? “Of hár launa­kostnaður ís­lenskra fyr­ir­tækja mun á end­an­um bitna harka­lega á sam­keppn­is­hæfni lands­ins og sí­fellt fleiri dæmi eru um að fyr­ir­tæki verði und­ir í sam­keppni um verk­efni á er­lend­um vett­vangi vegna óhag­stærða ytri rekstr­ar­skil­yrða. Þetta seg­ir Ásta Fjeld­sted, fram­kvæmda­stjóri Viðskiptaráðs Íslands í grein sem birt er í Viðskipta Mogg­an­um […]

Úlfar Þormóðsson 19/04/2018 Meira →
0,860