Efst á baugi

Óvitar

Óvitar

Það getur verið óþægilegt, jafnvel mjög vont, að vita of mikið um einstök mál. Þetta þekkja að minnsta kosti fjórir fulltrúar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis. Þess vegna gengu þeir af fundi þegar upplýsa átti hverjir væru hinir valinkunnu sæmdarmenn sem ábyrgðust fyrir sinn hatt, að dæmdur barnaníðingur ætti skilið að fá uppreisn æru. Þeir […]

Úlfar Þormóðsson 16/08/2017 Meira →
Mothertongue – Muttersprache – Móðurmál

Mothertongue – Muttersprache – Móðurmál

Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra segir frá því í pistli í dag, 15. ágúst, að þýskur þingmaður, Jens Spahn hafi verið spurður af því af blaðamanni hvort hann mundi beita sér fyrir því á þýska þinginu að virkja þingmenn til að halda fram hlut þýskunnar af meiri þunga en nú væri gert, en þýska mun vera […]

Úlfar Þormóðsson 15/08/2017 Meira →
Kæra Björt,

Kæra Björt,

Opið bréf til umhverfisráðherra, Bjartrar Ólafsdóttur Kæra Björt, Mikið fannst mér leitt að sjá umfjöllun um þig í Fréttablaðinu og Vísi í dag þar sem greint er frá því að þú hafir verið að auglýsa kjól fyrir vinkonu þína og fyritæki sem hún vinnur hjá á Instagram með því að klæðast kjólnum í þingsal fyrir myndatökuna. […]

Margrét Tryggvadóttir 31/07/2017 Meira →
SKOTTÚR 

SKOTTÚR 

Við höfum haft marga ráðherra. Hæfa og vanhæfa, hvern með sínu laginu. Þar á meðal orðhaga oflátunga og málstola menn, marga hverja þrúgaða af minnimáttarkend. Oft hefur verið erfitt að búa við þá og reyndar ógerlegt á stundum ef það væri ekki augljóst að það er óumflýjanlegt gjald fyrir lýðræði. Nýverið lýsti einn ráðherra því […]

Úlfar Þormóðsson 28/07/2017 Meira →
Ríkið seilist niður fyrir skattleysismörk

Ríkið seilist niður fyrir skattleysismörk

Þegar lífeyrissjóðirnir greiða út lífeyri til ellilífeyrisþega og öryrkja er tæpega 37% staðgreiðsluskattur dreginn frá upphæðinni. Þetta er sama skatthlutfall og af almennum launum og virðist fljótt á litið alveg eðlilegt, þar eð skattur var ekki innheimtur af þessum peningum þegar þeir voru greiddir inn í lífeyrissjóðina. En málið er ekki alveg svona einfalt. Í […]

Jón Daníelsson 23/07/2017 Meira →
Siglt er hátt, en lágt er lotið.

Siglt er hátt, en lágt er lotið.

Tveir helstu hugsuðir Sjálfstæðisflokksins, Björn Bjarnason, formaður Varðbergs, og Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri flokksmálgagnsins eru, hvor í sínu bóli, búnir að átta sig á hvað á að verða aðal mál flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Björn hefur skrifað nokkrar greinar um málið. Styrmir eina. Hún birtist á sunnudaginn 23. júlí. Þetta er úr henni, feita […]

Úlfar Þormóðsson 23/07/2017 Meira →
Úrtölukórinn

Úrtölukórinn

Það bætast sífellt nýjar raddir í kórinn. Margradda kórinn sem syngur um bölmóðinn og hefur gert vikum, mánuðum og  árum saman. Samkór úrtölusöngvara. Nýjasti söngvasveinn er hótelhaldari. Hann hefur áður sungið í kvintett með meirihluta bæjarstjórnar í sinni heimabyggð. Hann söng byggðina á hausinn. Það var fyrir áratug eða svo. Hún er enn á hausnum, […]

Úlfar Þormóðsson 13/07/2017 Meira →
lofið dagsins þreytta barni að sofa

lofið dagsins þreytta barni að sofa

Sem heilbrigðisráðherra vann Kristján Þór Júlíusson mikið starf við leit að leiðum til að einkavæða heilbrigðiskerfið. Hann þurfti því eðlilega að hvíla sig. Oft og mikið. Í vinnutíma og utan hans. Og varð  þjóðkunnur fyrir djúpan svefn og langan á stundum. Svo hrökklaðist ríkisstjórnin sem hann sat í frá völdum, nýrri var hróflað upp, ekkert […]

Úlfar Þormóðsson 06/07/2017 Meira →
Litlu börnin leika sér

Litlu börnin leika sér

Nú eru góðir dagar hjá hræddu köllunum á Varðbergi. Nató-herinn er nýbúinn að fljúga um lofthelgina og hreinsa hana af óværu, sjóherinn er enn að æfa skotfimi við strendurnar og stýra nýjustu gerð af kafbátaleitartækjum í leit að óvinum við strendur landsins. Þeir þekkja hann nefnilega, óvininn, hræddu kallarnir. Það er frjálshyggjurússinn, Hann er óútreiknanlegur […]

Úlfar Þormóðsson 04/07/2017 Meira →
Þórhallur

Þórhallur

Margur er búinn að fá yfir sig af hallærisgangi viðskiptalífsins hvað varðar nafngiftir á fyrirtækjum. Nöfnin lýsa lágkúru. Og minnimáttarkennd. Og gróðafíkn: Air Iceland Connect, Joe and the juice, Dunkin‘ Donuts. Og gististaðirnir Victoría Villa og Snorra’s gesthouse, væntanlega skírt í höfuðið á Snorra Sturlusyni. Það er ástæðulaust að eyða orku í að fjargviðrast frekar […]

Úlfar Þormóðsson 27/06/2017 Meira →
Brestir

Brestir

Hún var skammvinn ánægjan sem vaknaði vegna hugmynda ASÍ og VS um það hvernig vinna mætti bug á kennitöluflakki. Nú er ljóst að til þess að fjármálaráðherra fáist til þess að setja það skammrif í lög mun böggull fylgja. Hann er sá, að landsmenn allir gerist áskrifendur að viðskiptakortum og hætti að mestu að nota […]

Úlfar Þormóðsson 22/06/2017 Meira →
Jákvæð tíðindi

Jákvæð tíðindi

Kennitöluflakkarar hafa unnið mikið tjón á samfélaginu. Margir hafa liðið fyrir gerðir þeirra; fyr­ir­tæki, rík­is­sjóður, stétt­ar­fé­lög­, líf­eyr­is­sjóðir, launamenn og konur. Það voru því ánægjuleg tíðindi sem sögð voru í kvöldfréttum Útvarpsins í dag, 20.06.´17, er skýrt var frá því að Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Alþýðusam­band Íslands hefðu tekið höndum saman í baráttu gegn kennitöluflakki. Í dag […]

Úlfar Þormóðsson 20/06/2017 Meira →
0,635