Efst á baugi

Yfirgangsmenn

Yfirgangsmenn

Þann 26. janúar í fyrra birti ég grein hér á Herðubreið. Yfirskrift hennar var Óráðin fjegur. Þar var fjallað um tillögur nefndar sem falið hafði verið að finna ráð til þess að bæta hag einkarekinna fjölmiðla. Nú er enn einu sinni hafin umræða um að “bjarga” einkareknu fjölmiðlunum með því að deyða Ríkisútvarpið.  Af þeim […]

Úlfar Þormóðsson 09/09/2019 Meira →
Að horfa á boltann

Að horfa á boltann

Rúv 1, eins og það heitir á netinu, sendir út leik Íslands og Moldóvu í fótbolta. En það er eins og Rúvið, og reyndar Síminn og Rás 2 líka, átti sig ekki á því að upp til hópa eru áhorfendur beturvitringar. Og vilja ekki láta trufla sig við áhorfið. Og þeir vilja alls ekki láta […]

Úlfar Þormóðsson 07/09/2019 Meira →
Gósentíð

Gósentíð

  Las þetta í Fréttablaðinu í fyrradag, sama dag og umsóknarfrestur um listamannalaun var auglýstur og lofar góðu með starfslaun listamanna í ár; fullt af peningum, ferðakostnaður verður  greiddur svo og matur og gisting og leigubílar og laun aðstoðarmanns og hvaðeina sem til þarf og ekki þarf til þess að sinna starfinu. Það er gósentíð […]

Úlfar Þormóðsson 21/08/2019 Meira →
Heimskviður

Heimskviður

Í dag, 16.08.´19, berast fréttir af því að menntamálaráðherra hafi í hyggju að vega að tekjustofni Ríkisútvarpsins með því að taka það af auglýsingamarkaði – banna þeim sem þarf að láta vita af sér að nota áhrifamesta auglýsingamiðil landsins -. (Væri slík gjörð ekki brot á stjórnarskrárvörðu frelsi einstaklingsins?)  Ástæðan fyrir ætlun ráðherrans er krafa […]

Úlfar Þormóðsson 16/08/2019 Meira →
Hermangararnir komnir á kreik

Hermangararnir komnir á kreik

Þeir eru farnir að kyrja sinn gamla ástaróð, hermangararnir, þann um frelsarann, verndarann, elsku vininn kæra. Hann er ekki bara að koma, hann er kominn! Og með fullar hendur fjár. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI) skrifar í dag fagnaðarerindi í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins. Þar segir hann að atvinnuleysi “á Suðurnesjum hefur aukist verulega að […]

Úlfar Þormóðsson 14/08/2019 Meira →
Sjúklingar fylla tugthúsin en launaþjófar fá nýja kennitölu

Sjúklingar fylla tugthúsin en launaþjófar fá nýja kennitölu

Skýrsla ASÍ um launaþjófnað hefur vakið dálitla athygli og umtal í dag en verður trúlega gleymd strax í fyrramálið. Vonandi taka vinstri sinnaðir stjórnmálamenn rösklega við sér í samræmi við alvarleikann. En fórnarlömb launaþjófnaðar eru almennt ekki líklegir kjósendur og mörg hafa ekki kosningarétt. Þetta er sem sé aðallega yngsta fólkið á vinnumarkaði og svo útlendingar. […]

Jón Daníelsson 13/08/2019 Meira →
Vopnaðir friðarenglar

Vopnaðir friðarenglar

Tvisvar í síðustu viku bað ég um svör við nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar Sjónvarpið flutti þá fregn að bandaríkjaher og Nató ætli að fjárfesta fyrir 14 miljarða hér á landi, og að bandaríski flugherinn ætlaði að koma upp gámaíbúðum fyrir eitt þúsund hermenn á Keflavíkurflugvelli. Mér varð svo mikið um fréttina að mér hvarf […]

Úlfar Þormóðsson 27/07/2019 Meira →
Árétting

Árétting

Þann 20. þessa mánaðar lagði ég fjórar spurningar fyrir ráðamenn þjóðarinnar; þá, eða þann þeirra, sem fyndi hjá sér þörf fyrir að svara. Þær báru yfirskriftina, Er Kaninn að koma? Engum virðist hafa orðið mál. Þess vegna ætla ég að gera þetta aftur. Nú beini ég spurningunum til þingflokks Vinstri grænna. Vg er (var) grænn […]

Úlfar Þormóðsson 23/07/2019 Meira →
Er Kaninn að koma?

Er Kaninn að koma?

Í kvöldfréttum Sjónvarpsins 20.07.2019 var frá því skýrt að Bandaríkjaher og Nató ætli að fjárfesta fyrir 14 miljarða – fjögur þúsund miljónir króna – hér á landi á næstunni. Mest á Keflavíkurflugvelli. En einnig er ætlunin að lappa upp á gamlar og  úr sér gengnar ratsjárstöðvar á Vestfjörðum, Langanesi og á Stokksnesi. Á Vellinum ætlar bandarísi […]

Úlfar Þormóðsson 20/07/2019 Meira →
Ódýr orð?

Ódýr orð?

Opinber stofnun, sem vafalaust vinnur samkvæmt gildandi lögum, hefur vísað tveimur fjölskyldum úr landi. Þær samanstanda af  tveimur einstæðum foreldrum og fjórum börnum og hafa dvalið hér í marga mánuði, börnin gengið í skóla og eignast félaga og vini. Þeim líður vel hérlendis. En. Nú stendur til að senda börnin og foreldra þeirra til Grikklands. […]

Úlfar Þormóðsson 04/07/2019 Meira →
Hin eilífa þrenning

Hin eilífa þrenning

Sem kornungum manni fannst mér óþarfi að nota fleiri reikningsaðferðir en þrjár. Mér fannst auðvelt að leggja saman og draga frá. Að margfalda var örlítið erfiðara en þó ekki óyfirstíganlegt. En deiling fannst mér algerlega út í hött. Mig minnir að ég hafi verið átta ára. Jú, mikil ósköp. Það var svo sem ekkert einfaldara […]

Jón Daníelsson 28/06/2019 Meira →
Lifandi vísindi

Lifandi vísindi

Þótt rannsóknir séu dýrar eru þær afar mikilvægar; ómetanlegar fyrir framþróunina, svo ekki sé meira sagt. Það er til að mynda erfitt að hugsa sér hver staða íbúðaleigjanda yrði í framtíðinni ef Íbúðalánasjóður hefði beðið með að kaupa af rannsóknarfyrirtækinu Zenter, skýrslu þar sem sérfræðingarnir komast að þeirri óvæntu niðurstöðu eftir tímafrekar rannsóknir að leigjendur […]

Úlfar Þormóðsson 26/06/2019 Meira →
0,583