Efst á baugi

Forsetinn veitir undanþágur frá lögum …

Forsetinn veitir undanþágur frá lögum …

Í dag er 20. október 2017. Fimm ár eru liðin síðan haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla um frumvarp stjórnlagaráðs þar sem mikill meirihluti kjósenda samþykkti að vinna stjórnlagaráðs yrði grunnur að nýjum stjórnlögum. Það er óþarfi að rekja ferlið, það hefur vakið heimsathygli enda þátttaka almennings tryggð á öllum stigum máls. Engu að síður hefur lítið gerst […]

Margrét Tryggvadóttir 20/10/2017 Meira →
Skattpíning

Skattpíning

Þeir eru allmargir sem trúa Mogganum. Ennþá. Nokkrir trúa hugmyndafræðingi hans og Sjálfstæðisflokksins, Birni Bjarnasyni. Allir þessir trúa lágmiðlum á borð við Andríki. Þeir sem hér hafa verið tilteknir syngja einum rómi um glæpsamlegar áætlanir Vg um skattahækkanir komist vinstri stjórn, undir foræsti Katrínar Jakobsdóttur, til valda eftir kosningar. Þær skattahækkanir muni valda verðbólgu, atvinnuleysi […]

Úlfar Þormóðsson 20/10/2017 Meira →
Að éta sjálfan sig

Að éta sjálfan sig

Ástandið í Sjálfstæðisflokknum er engu líkt þessa dagana. Sjálfseyðingarhvötin er allsráðandi. Morgunblaðinu er ætlað að rétta hlut flokksins. Í þeim tilgangi var það borið í hvert hús í morgun, 19.10.´17. Á öllum blaðsíðum þar sem ritstjórarnir skrifa um pólitík, flokkinn og frambjóðendur má hverjum upplýstum lesanda vera ljóst að þarna er ekki boðlegur málflutningur. Og hrindir […]

Úlfar Þormóðsson 19/10/2017 Meira →
Sjálfstæðisflokkurinn ræðst gegn málfrelsi

Sjálfstæðisflokkurinn ræðst gegn málfrelsi

Sjálfstæðismenn hafa magnað upp gjörningaveður gegn sjálfum sér og flokknum. Þeir hrekjast fyrir vindi, hrata um hverja þústina af annarri og finna ekki skjól. Um helgina komst upp um hug eins þingmanns flokksins og aðal hugmyndafræðings til innflytjenda. Þar var mikið svartnætti. Í morgun falsaði hinn nafnlausi leiðarahöfundur Morgunblaðsins eigin skrif. Í leiðaranum stendur: “Vinstri […]

Úlfar Þormóðsson 16/10/2017 Meira →
Flokkur fellur saman

Flokkur fellur saman

Maðkarnir smjúga um innviði Sjálfstæðisflokksins. Frambjóðandi flokksins í Suðurkjördæmi, Geirjón lögreglumaður ætlar hvorki að kjósa sjálfan sig né flokkinn til þings vegna óánægju með embættisfærslu dómsmálaráðherra. Almennir kjósendur í því sama kjördæmi ætla að sammælast um það með nokkrum þingmönnum flokksins að strika yfir nafn frambjóðandans Ásmundar Friðrikssonar, sem skipar annað sæti á lista flokksins. […]

Úlfar Þormóðsson 15/10/2017 Meira →
Orðfimi og andagift

Orðfimi og andagift

Margir sjálfstæðismenn eru komnir í pollabuxur og farnir að sletta úr drullupollum lágkúrunnar. Við dreifinguna nota þér nýjustu fjarskiptatækni. Og vefritið Andríki. Nokkrir flokksfélagar í ábyrgðarstöðum eru mættir til leiksins í pollunum. Einn er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Elliði Vignisson. Embættismaðurinn Elliði. Í dag (13.10.´17) var hann að magna upp hræðsluáróður á netinu. Fyrir flokkinn sinn. […]

Úlfar Þormóðsson 13/10/2017 Meira →
Noregur og Nígería

Noregur og Nígería

Noregur og Nígería. Ríkasta þjóð í heimi og ein sú fátækasta. Báðir eiga þó gnægð af olíu en auðlindastjórnunin er með ólíkum hætti. Í Noregi er það ríkið (og þar með fólkið) sem fær arðinn, í Nígeríu einhverjir aðrir. Við erum rík þjóð. Þótt Ísland sé ekki olíuríki (sem betur fer) eigum við miklar og verðmætar […]

Margrét Tryggvadóttir 11/10/2017 Meira →
Sjálfsuppvakningur

Sjálfsuppvakningur

Sigmundur Davíð (SDG) hóf endurkomu sína í stjórnmálin með nokkrum látum í vikunni sem leið. Hann stal senunni, yfirtók allt sviðið. Hann var aðal karlinn í öllum fjölmiðlum og á mannamótum alla vikuna. Hann var mættur til þess að ræða framtíðina. Og stóru málin, sagði hann og brosti íbygginn, og margir héldu að þarna væri […]

Úlfar Þormóðsson 02/10/2017 Meira →
Uppljóstrarinn

Uppljóstrarinn

Alþingi samþykkti á sínum lokadegi að fella úr lögum ákvæði um uppreist æru. Um það segir fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason í pistli í dag 27.09.´17: “… að umræðurnar um uppreist æru hafa leitt í ljós að uppnámið sem varð er í raun út af engu. Það var unnt að veita uppreist æru án […]

Úlfar Þormóðsson 27/09/2017 Meira →
Upplausn

Upplausn

Upplausn í stjórnmálum er í algleymingi. Hræddasti karlinn í Fljótshlíðinni vill að Sjálfstæðisflokkurinn leggi höfuðáherslu á innflytjendamál. Þannig megi forðast umræðu um vandræðamál flokksins og vanhæfni við stjórn landsins. Annan hvern dag vill Flokkur fólksins líka leggja aðaláherslu á það sama. Þann daginn halda þeir því fram að flóttamenn sem hingað koma séu þjóðfélaginu svo […]

Úlfar Þormóðsson 24/09/2017 Meira →
Deshús

Deshús

Við alþingiskosningar fyrir ári síðan bauð þingmaðurinn Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar sig fram til þings. Hann náði ekki kjöri. Rúmu hálfu ári síðar skýrði Fréttablaðið frá því að hann hefði stofnað byggingafélag ásamt Einari Karli Haraldssyni, flokksbróður sínum úr Samfylkingunni. Þeir nefna það Deshús, sem samkvæmt orðabók merkir dós (oftast úr gulli […]

Úlfar Þormóðsson 21/09/2017 Meira →
Guð hvað mér líður vel

Guð hvað mér líður vel

Guð hvað mér líður vel í upplausn dagsins. Stjórnin sem ætlaði að skila 44 miljarða afgangi á fjárlögum er fallin um sjálfa sig. Stjórnin sem ætlaði að stofna langtíma sparisjóðsbók fyrir ríkið og leggja inn á hana miljarða króna er sprungin. Stjórnin sem var að einkavæða heilbrigðiskerfið, skólakerfið og þjóðvegina án þess að viðurkenna það, […]

Úlfar Þormóðsson 15/09/2017 Meira →
0,577