Ljóðið

Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →
Verslunarmannahelgin í borginni

Verslunarmannahelgin í borginni

Fjörið byrjar í Árbæjarsafninu eftir lokun
þegar fólkið stefnir vestur á land
eða austur yfir heiði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/08/2017 Meira →
Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Dalurinn horfir
tómum saknaðaraugum
búendur horfnir

Ritstjóri Herðubreiðar 30/07/2017 Meira →

Orðið

Gylfi

Gylfi

Gylfi (sérnafn) = konungur.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/08/2017 Meira →
Hinrik

Hinrik

Hinrik (sérnafn) = af germönskum rótum, upprunlega samsett úr haim- (heima eða heimili) og rik (voldugur eða sá sem ræður).

Ritstjóri Herðubreiðar 08/08/2017 Meira →
Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna (no.) = Fimmtugasti dagur páska að gyðinglegum sið. Þetta ´hvíta´ kom miklu seinna.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →

Efst á baugi

Forsetinn veitir undanþágur frá lögum …

Forsetinn veitir undanþágur frá lögum …

Í dag er 20. október 2017. Fimm ár eru liðin síðan haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla um frumvarp stjórnlagaráðs þar sem mikill meirihluti kjósenda samþykkti að vinna stjórnlagaráðs yrði grunnur að nýjum stjórnlögum. Það er óþarfi að rekja ferlið, það hefur vakið heimsathygli enda þátttaka almennings tryggð á öllum stigum máls. Engu að síður hefur lítið gerst […]

Margrét Tryggvadóttir 20/10/2017 Meira →
Skattpíning

Skattpíning

Þeir eru allmargir sem trúa Mogganum. Ennþá. Nokkrir trúa hugmyndafræðingi hans og Sjálfstæðisflokksins, Birni Bjarnasyni. Allir þessir trúa lágmiðlum á borð við Andríki. Þeir sem hér hafa verið tilteknir syngja einum rómi um glæpsamlegar áætlanir Vg um skattahækkanir komist vinstri stjórn, undir foræsti Katrínar Jakobsdóttur, til valda eftir kosningar. Þær skattahækkanir muni valda verðbólgu, atvinnuleysi […]

Úlfar Þormóðsson 20/10/2017 Meira →
Að éta sjálfan sig

Að éta sjálfan sig

Ástandið í Sjálfstæðisflokknum er engu líkt þessa dagana. Sjálfseyðingarhvötin er allsráðandi. Morgunblaðinu er ætlað að rétta hlut flokksins. Í þeim tilgangi var það borið í hvert hús í morgun, 19.10.´17. Á öllum blaðsíðum þar sem ritstjórarnir skrifa um pólitík, flokkinn og frambjóðendur má hverjum upplýstum lesanda vera ljóst að þarna er ekki boðlegur málflutningur. Og hrindir […]

Úlfar Þormóðsson 19/10/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,561