Ljóðið

Þökk

Þökk

Maður kemur skemmdur eða skældur,
skjálfandi sem illa krypplað blað

Ritstjóri Herðubreiðar 17/02/2017 Meira →
Sonnetta

Sonnetta

Og Veðurstofan varar enn við stormi
því vindum stríðum suðrið óstöðvandi

Ritstjóri Herðubreiðar 09/02/2017 Meira →
Líkfundur

Líkfundur

á augnabliki eins og þessu
mega orð sín einskis

Ritstjóri Herðubreiðar 29/01/2017 Meira →

Orðið

George

George

George (sérnafn) = Uppruninn er ljós og merkingin skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2016 Meira →
SDG

SDG

SDG (skammstöfun) = Hér eru nokkrar helstu merkingar:

Ritstjóri Herðubreiðar 17/12/2016 Meira →
Jagger

Jagger

Jagger (sérnafn) = Uppruni þessa nafns virðist vera nokkuð skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/12/2016 Meira →

Efst á baugi

Veðrabrigði

Veðrabrigði

Úr bréfi frá tryggingafélagi, sem skráð er í Kauphöll, skrifað 16. janúar 2017 og sent viðskiptamönnum sem tilkynning: „Undanfarin ár hafa iðgjöld lögboðinna ökutækjatrygginga og bílrúðutrygginga … ekki dugað fyrir tjónum sem greiða þarf út úr tryggingunum. Af þeim sökum er því miður óhjákvæmilegt að hækka ökutækjatrygginguna um allt að 7% og bílrúðutrygginguna um allt […]

Úlfar Þormóðsson 17/02/2017 Meira →
Rýmingarsala

Rýmingarsala

Það á að fara að selja banka, bankana okkar, lýðsins. Undirbúningur er hafinn. Um helgina bárust fréttir af því að hagnaður Landsbankans árið 2016 hefði hefði minnkað verulega miðað við næsta rekstrarár þar á undan. Í gær, 13.02. 2017, var svo skýrt frá því að hagnaður Arionbanka hafi minnkaði um helming frá ári til árs. […]

Úlfar Þormóðsson 14/02/2017 Meira →
Ríkisútgerð

Ríkisútgerð

„Með villandi umræðu hefur talsönnum útgerðarinnar tekist að koma því inn hjá þjóðinni í gegn um fjölmiðla, úr ræðupúlti alþingis og ráðherrastólum, að ein og óstyrkt skapi útgerðin sinn auð. Talsmönnunum hefur tekist að fela ákveðna staðreynd … : Útgerðin er ríkisstyrkt!“ Þannig hefst grein sem birtist á Herðubreið þann 6. maí 2015. Þar er […]

Úlfar Þormóðsson 09/02/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,423