Glósubókin

Hið pólitíska Plain Vanilla

Hið pólitíska Plain Vanilla

„Björt framtíð var start-up. Nýsköpun.“

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →
Hann er sannarlega kominn heim

Hann er sannarlega kominn heim

„Afnám verðtryggingar snýst um að gera aðra kosti hagstæðari.“

Ritstjóri Herðubreiðar 14/08/2016 Meira →
Stórir kallar kunna að tapa

Stórir kallar kunna að tapa

„Þinn frambjóðandi kemst að á eftir.“

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →

Með annarra orðum

Ekki höfum vér kvennaskap

Ekki höfum vér kvennaskap

Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2016 Meira →
Hverra hagsmunir ráða för?

Hverra hagsmunir ráða för?

Nýlega rann út frestur almennings til að gera athugasemdir við tillögur verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar um virkjanakosti í landinu. Í fréttum RÚV á laugardaginn kom fram að þessar tillögur hefðu verið unnar í miklu tímahraki, á einu ári í stað fjögurra, og Fréttablaðið sagði frá því að flýtirinn hefði verið svo mikill að faghópur verkefnisstjórnarinnar fékk […]

Ritstjóri Herðubreiðar 16/08/2016 Meira →
Húh!

Húh!

Andlit íslenska fótboltans er svipurinn á Aroni Einari fyrirliða í leiknum við Englendinga eftir að hann hefur hlaupið af sínum vallarhelmingi á 83. mínútu leiksins.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/07/2016 Meira →

Ljóðið

Sigmundur Davíð sem pönkari

Sigmundur Davíð sem pönkari

Kröfuhafinn var miðaldra
augun í honum voru blá.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2016 Meira →
Af bónusum

Af bónusum

Ég fékk bónusa í bankafríkinu
og bónus er lenti hann á ríkinu;

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →
Íslandi allt! (Eða: Bréfið hans Munda)

Íslandi allt! (Eða: Bréfið hans Munda)

Ég skrifa þér með Arial því Times er ekki til,
tengingin er léleg og Facebook er að deyja.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/07/2016 Meira →

Orðið

FH

FH

FH (skammstöfun) = Getur merkt margt. Hér er það frásagnarverðasta:

Ritstjóri Herðubreiðar 19/09/2016 Meira →
Úkraína

Úkraína

Eins og oftar eru skiptar skoðanir um hvað heiti landsins merkir.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →
Sviss

Sviss

Sviss (sérheiti) = Sviss heitir formlega ekki Sviss, eins og frímerkjasafnarar þekkja.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →

Efst á baugi

Misvísandi kannanir – ekkert skrýtið

Misvísandi kannanir – ekkert skrýtið

Í dag virðast allir mjög hissa. Skoðanakönnum Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýnir allt aðrar niðurstöður en þær sem að undanförnu hafa sést frá Gallup og MMR. Það er kannski eðlilegt að fólk skilji hvorki upp né niður, en í rauninni á þetta fyrirbrigði sér trúlega einfaldari skýringar en margur hyggur. Meginskýringin liggur í gjörólíkri aðferðafræði […]

Jón Daníelsson 28/09/2016 Meira →
Stríðsfrétt

Stríðsfrétt

Veggurinn.is er vefur sem  stuðningsmenn Sigmundar Davíðs, formanns Framsóknarflokksins halda úti honum til varnar og sóknar ef svo má skrifa. Í djúpu góðsemiskast velvildarinnar mætti kalla hann undarlegan, vefinn. Kjarninn.is endurprentar þetta af vefnum. Atarna er mat stuðningsmanna formannsins á stöðu mála í flokknum þeirra allra, Framsóknarmannanna: „And­skotar Sig­mundar Dav­íðs innan flokks vilja nefni­lega eiga […]

Úlfar Þormóðsson 27/09/2016 Meira →
Loforðaregn

Loforðaregn

Eftir því sem nær dregur kosningum fjölgar loforðum stjórnmálamanna um bættan hag öllum til handa. Það á að gera miklu meira fyrir hvurn og einn en nokkru sinni og lækka skatta á sama tíma, allir eiga að fá ókeypis læknishjálp, það á að deila með 333.000 í 5-10% af verðmæti Landsbankans og afhenda hverjum og […]

Úlfar Þormóðsson 26/09/2016 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,457