Ljóðið

Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →
Verslunarmannahelgin í borginni

Verslunarmannahelgin í borginni

Fjörið byrjar í Árbæjarsafninu eftir lokun
þegar fólkið stefnir vestur á land
eða austur yfir heiði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/08/2017 Meira →
Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Dalurinn horfir
tómum saknaðaraugum
búendur horfnir

Ritstjóri Herðubreiðar 30/07/2017 Meira →

Orðið

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð (kvk.) = Nýlegt í orðabókum. Samsett orð.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →
Katrín

Katrín

Katrín (sérnafn) = Uppruni ljós, en merking óviss.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2017 Meira →
Gylfi

Gylfi

Gylfi (sérnafn) = konungur.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/08/2017 Meira →

Efst á baugi

Uppvakningur

Uppvakningur

Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur hefur sérkennilega sýn á verkalýðsmál. Hann stendur í sífelldu ati við einstaka forystumenn Alþýðusambands Íslands og lýsir þá, í öllum þeim fjölmiðlum sem hann hefur aðgang að, vanhæfa til starfa. Í stað þess setjast niður með þeim og ræða við þá um ágreiningsefnin gerir hann hróp að þeim. Í stað þess að […]

Úlfar Þormóðsson 22/01/2018 Meira →
Andríki

Andríki

Það horfir aldeilis vel fyrir Sjálfstæðisflokknum í komandi borgarstjórnarkosningum. Það er ekki eingöngu vegna þess vaska hóps sem býður sig fram til þess að leiða lista flokksins. Þar kemur annað til og ekki síðra; hugmyndafræðingarnir. Þar er hún Gunna á nýju skónum svo eftir er tekið; tveir fallkandidatar úr borgarstjóraslag, Björn Bjarnason fyrrverandi þetta og […]

Úlfar Þormóðsson 15/01/2018 Meira →
Ystingur

Ystingur

Málfrelsi í Natólöndum er í hættu. Nægir að nefna Bandaríkin, Tyrkland og Ísland. Forseti Bandaríkjanna hótar rithöfundi málsókn og heimtar  lögbann á bók hans. Forseti Tyrklands bannar útvarp, sjónvarp, dagblöð og netmiðla þar sem skýrt er frá annarri lífsskoðun en hann hefur. Þrotabú, kröfuhafar, banki eða hvað kalla á fyrirbærið hefur látið leggja lögbann á […]

Úlfar Þormóðsson 06/01/2018 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,462