Ljóðið

Vor

Vor

Það kom meðan hún svaf

Ritstjóri Herðubreiðar 25/04/2017 Meira →
Flugur í augum

Flugur í augum

Líf þitt er sigling á lystisnekkju
á lygnu fljóti allsnægtanna.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/04/2017 Meira →
Passíusálmur nr. 51

Passíusálmur nr. 51

Á Valhúsahæðinni
er verið að krossfesta mann.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/04/2017 Meira →

Orðið

Sá sem guð er náðugur

Sá sem guð er náðugur

Jóhanna (sérnafn): Orðið er komið til okkar úr latínu og þangað úr grísku.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/05/2017 Meira →
George

George

George (sérnafn) = Uppruninn er ljós og merkingin skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2016 Meira →
SDG

SDG

SDG (skammstöfun) = Hér eru nokkrar helstu merkingar:

Ritstjóri Herðubreiðar 17/12/2016 Meira →

Efst á baugi

Og enn veltist vömbin

Og enn veltist vömbin

Fyrir tuttugu árum eða svo seldi Miðnes hf., stærsta útgerðarfyrirtækið í Sandgerði, eigur sínar. Það var burðarásinn í atvinnulífi staðarins. Stærsta „eign“ þess var að kvótinn. Hvernig Miðnes „eignaðist“ kvótann, og hvers vegna fyrirtækið seldi hann, er ekki til umfjöllunar hér, heldur þetta: Þegar að sölunni á kvótanum kom mótmælti bæjarstjórnin (hreppsnefndin?). Hún vildi halda […]

Úlfar Þormóðsson 22/05/2017 Meira →
Afréttari

Afréttari

Flutningsmenn frumvarps um brennivín í búðir fengu svo harkalegar móttökur við hugmyndum sínum að þeir hafa gjörbreytt því í nefnd á milli umræðna í þinginu. Reyndar er rétt að segja að þeir leggi fram nýtt frumvarp. Samkvæmt þeim lýsingum, sem flutningsmennirnir hafa gefið á “breytta“ frumvarpinu, á ekki lengur að selja vín í matvörubúðum vítt og […]

Úlfar Þormóðsson 20/05/2017 Meira →
Stórleikari

Stórleikari

Ólafur Ólafsson á stórleik á myndbandi sem hann sendi frá sér í dag, þjóðhátíðardag Norðmanna. Þar flytur hann erindi, varnarræðu, vegna afskipta sinna af kaupum á Búnaðarbankanum, lýsir sig saklausan af öllu undirferli, jafnframt því sem hann heggur á báðar hliðar, særir mann og annan og áheyrandinn fær ekki betur séð en í ýmsu tilliti […]

Úlfar Þormóðsson 17/05/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,370