Glósubókin

Með hríðskotabyssu

Með hríðskotabyssu

„Maður skaut sig í fótinn.“

Ritstjóri Herðubreiðar 11/10/2016 Meira →
Hið pólitíska Plain Vanilla

Hið pólitíska Plain Vanilla

„Björt framtíð var start-up. Nýsköpun.“

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →
Hann er sannarlega kominn heim

Hann er sannarlega kominn heim

„Afnám verðtryggingar snýst um að gera aðra kosti hagstæðari.“

Ritstjóri Herðubreiðar 14/08/2016 Meira →

Með annarra orðum

Bilaða stefnuljósið

Bilaða stefnuljósið

Kjósendur virðast treysta öllum til að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar – nema Samfylkingunni.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/10/2016 Meira →
Ekki höfum vér kvennaskap

Ekki höfum vér kvennaskap

Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2016 Meira →
Hverra hagsmunir ráða för?

Hverra hagsmunir ráða för?

Nýlega rann út frestur almennings til að gera athugasemdir við tillögur verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar um virkjanakosti í landinu. Í fréttum RÚV á laugardaginn kom fram að þessar tillögur hefðu verið unnar í miklu tímahraki, á einu ári í stað fjögurra, og Fréttablaðið sagði frá því að flýtirinn hefði verið svo mikill að faghópur verkefnisstjórnarinnar fékk […]

Ritstjóri Herðubreiðar 16/08/2016 Meira →

Ljóðið

Þegar kólnar

Þegar kólnar

Þegar kólnar
krosslegg ég armana

Ritstjóri Herðubreiðar 11/10/2016 Meira →
Sigmundur Davíð sem pönkari

Sigmundur Davíð sem pönkari

Kröfuhafinn var miðaldra
augun í honum voru blá.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2016 Meira →
Af bónusum

Af bónusum

Ég fékk bónusa í bankafríkinu
og bónus er lenti hann á ríkinu;

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →

Orðið

FH

FH

FH (skammstöfun) = Getur merkt margt. Hér er það frásagnarverðasta:

Ritstjóri Herðubreiðar 19/09/2016 Meira →
Úkraína

Úkraína

Eins og oftar eru skiptar skoðanir um hvað heiti landsins merkir.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016 Meira →
Sviss

Sviss

Sviss (sérheiti) = Sviss heitir formlega ekki Sviss, eins og frímerkjasafnarar þekkja.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →

Efst á baugi

Mínímalísk glæpasaga

Mínímalísk glæpasaga

Það er 18. október. Í fyrrakvöld horfði ég á sjónvarpsfréttir, sá og heyrði af sjómanni, skipstjóra á besta aldri, sem alshæmerinn hafði gleypt. Hann getur enga björg sér veitt lengur. Hann þarf hjálp við hvaðeina, allan sólarhringinn. Það er búið að senda hann út af stofnun; hann er búinn að vera þar svo lengi sem […]

Úlfar Þormóðsson 18/10/2016 Meira →
Sérstaða

Sérstaða

Staða Framsóknarflokksins í stjórnmálum er einstök nú um stundir. Hún sætir slíkum fádæmum að það er taklin frétt, meira að segja myndskreytt forsíðufrétt í Morgunblaðinu, að formaður flokksins hafi talað við þingmann flokksins. Þeir „Hafa átt trúnaðarsamtöl eftir fáleika,“ svo vitnað sé til fyrirsagnar á forsíðu Moggans. „Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og […]

Úlfar Þormóðsson 17/10/2016 Meira →
Vill utanríkisráðherra hleypa Bretum aftur inn í landhelgina? Tveir reyndir stjórnmálamenn spyrja

Vill utanríkisráðherra hleypa Bretum aftur inn í landhelgina? Tveir reyndir stjórnmálamenn spyrja

Lilja Dögg Alfreðsdóttir sér tækifæri fyrir Ísland í því, ef Bretar fylgja ekki lengur sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB. Hvað merkir það?

Ritstjóri Herðubreiðar 17/10/2016 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,433