Ljóðið

Þorradægur

Þorradægur

Líttu á þessi kvæði
blað fyrir blað.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/01/2018 Meira →
Tómas 45 ára

Tómas 45 ára

það var á hádegi lífsins
er herðarnar duldi
glófextur makki

Ritstjóri Herðubreiðar 24/01/2018 Meira →
Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →

Orðið

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð (kvk.) = Nýlegt í orðabókum. Samsett orð.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →
Katrín

Katrín

Katrín (sérnafn) = Uppruni ljós, en merking óviss.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2017 Meira →
Gylfi

Gylfi

Gylfi (sérnafn) = konungur.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/08/2017 Meira →

Efst á baugi

Alltaf kemur aftur næst

Alltaf kemur aftur næst

Sjálfstæðismenn reyna að dylja ótta sinn við yfirburðagetu Ríkisútvarpsins (Rúv) í fréttaflutningi og dagskrárgerð með því að krefjast þess að það verði tekið af auglýsingamarkaði svo að “frjálsir fjölmiðlar” (Mogginn, Útvarp Saga, Stöð 2, og fleiri miðlar í þeim dúr) fái þrifist. Með því að draga úr mætti Rúv vita þeir sem er, að þeir […]

Úlfar Þormóðsson 18/03/2018 Meira →
Þungbúin birta

Þungbúin birta

Góðvinur minn sendi mér tölvuskeyti klukkan 09:39 í dag, 7. mars með sömu fyrirsögn og er á pistlinum. Þar segir: “Hér hefur for-vorbirtan flætt um götur og stræti en engu að síður hefur verið þungt yfir. Þingflokkur Vg (-2) stóð vörð um gerræðislega siðspillingu dómsmálaráðherra. Þetta á eftir að koma illa í bakið á flokknum. […]

Úlfar Þormóðsson 07/03/2018 Meira →
Okkar eigin okrarar

Okkar eigin okrarar

Ég sá snotra skó í búðarglugga við Skólavörðustíginn. Það var í desember. Þeir kostuðu 18 þúsund og eitthvað. Samskonar skór blasa við mér hér suður í höfunum þremur mánuðum síðar. Þeir kosta 3.125 krónur. Verðmunur svo til sexfaldur Íslending í óhag. Ég hef ekki hugmynd um markaðsverða á gallabuxum sem seldar eru á Skólavörðustígnum. En […]

Úlfar Þormóðsson 06/03/2018 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,579