Ljóðið

Ég sá tunglið rísa hægt í gegnum rúðuna

Ég sá tunglið rísa hægt í gegnum rúðuna

Kannski er ég farþegi í lest,
þegar ég kom hingað inn var mér úthlutað sæti

Ritstjóri Herðubreiðar 25/11/2016 Meira →
Í gestavinnustofu á Siglufirði

Í gestavinnustofu á Siglufirði

Í gestavinnustofu á Siglufirði
gömlu tvílyftu timburhúsi
á miðri eyri

Ritstjóri Herðubreiðar 13/11/2016 Meira →
Þegar kólnar

Þegar kólnar

Þegar kólnar
krosslegg ég armana

Ritstjóri Herðubreiðar 11/10/2016 Meira →

Orðið

Fidel

Fidel

Fidel (sérnafn): Fer eftir smekk hvaða leið er farin að merkingu nafnsins.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/11/2016 Meira →
Cohen

Cohen

Cohen (sérnafn) = hebreskt nafn að uppruna.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2016 Meira →
FH

FH

FH (skammstöfun) = Getur merkt margt. Hér er það frásagnarverðasta:

Ritstjóri Herðubreiðar 19/09/2016 Meira →

Efst á baugi

Út með köttinn! Eða hvað?

Út með köttinn! Eða hvað?

Nú er Brún-eggjafárið í rénun og vonandi lærum við öll af þessu sem samfélag – samfélag sem ekki líður dýraníð. Ég er reyndar ekki viss um að við séum svoleiðis samfélag en ég vona að við getum orðið það. Eins og alltaf þegar maður fær miklar og óvæntar upplýsingar í einu (þótt það sé svo sem […]

Margrét Tryggvadóttir 01/12/2016 Meira →
Ógát

Ógát

Ætli einhver flokkur hafi einhverju sinni boðið fram til þings með það yfirlýsta markmið að vera í stjórnarandstöðu? Skyldi slíkur flokkur hafa náð, eða ná, fjöldafylgi? Og ef svo færi að hann hlyti meirihluta atkvæða, hvernig mundi hann bregðast við? Það er komið fram í miðtafl við stjórnarmyndun að þessu sinni. Nokkrir taflmenn eru í […]

Úlfar Þormóðsson 28/11/2016 Meira →
Frjálshyggjusagnfræði

Frjálshyggjusagnfræði

Í dag, 25.11. 2016 reynir Vilhjálmur Bjarnason, endurkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins fyrir sér í sagnfræði. Til birtingar á tilraun sinni notar hann landsfrægan sannleiksmiðil, Morgunblaðið. Eins og góðum guðsmanni sæmir hefur hann tilraunina á rangri fullyrðingu kristniboða, síbyljunni um að „að íslenskan væri vart til í dag nema af þeirri ástæðu að Svarta bókin var þýdd […]

Úlfar Þormóðsson 25/11/2016 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,464