Ljóðið

Elsti Íslendingurinn

Elsti Íslendingurinn

Nú er hann aftur látinn
elsti Íslendingurinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/02/2017 Meira →
Þökk

Þökk

Maður kemur skemmdur eða skældur,
skjálfandi sem illa krypplað blað

Ritstjóri Herðubreiðar 17/02/2017 Meira →
Sonnetta

Sonnetta

Og Veðurstofan varar enn við stormi
því vindum stríðum suðrið óstöðvandi

Ritstjóri Herðubreiðar 09/02/2017 Meira →

Orðið

George

George

George (sérnafn) = Uppruninn er ljós og merkingin skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2016 Meira →
SDG

SDG

SDG (skammstöfun) = Hér eru nokkrar helstu merkingar:

Ritstjóri Herðubreiðar 17/12/2016 Meira →
Jagger

Jagger

Jagger (sérnafn) = Uppruni þessa nafns virðist vera nokkuð skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/12/2016 Meira →

Efst á baugi

Sýndarveruleiki

Sýndarveruleiki

Komið hefur í ljós að Ólafur Ólafsson, brellumeistari þjóðarinnar, tók um það bil 50 miljón dollara í umboðslaun af sjálfum sér fyrir að koma sér í þá stöðu að geta keypt Búnaðarbankann. Þetta er snilldarbragð. Og hann hefur tjáð sig um brelluna, Ólafur með ökklabandið, og fullyrt að enginn hafi beðið tjón af viðskiptunum, hvorki […]

Úlfar Þormóðsson 30/03/2017 Meira →
Íslandsmeistarinn

Íslandsmeistarinn

Herra Ólafur Ólafsson, framkvæmdamaður, skipakóngur, fjárfestir og stóreignamaður er ótvíræður Íslandsmeistari í blekkingum samkvæmt opinberri skýrslugerð. Á götumáli samanstanda blekkingar hans af svikum, minnisleysi og lygum. En þannig orð á ekki að nota um fíniríismann og höfðingja. Jafnvel þótt hann hafi áður verið dæmdur í tukthús fyrir líkar sakir og nú hefur verið upplýst um, […]

Úlfar Þormóðsson 29/03/2017 Meira →
Ökklabandið

Ökklabandið

Ef maðurinn er glæpon og þarf að sitja af sér dóm er það til stórkostlegra bóta að fá ökklaband. Þá getur maðurinn spókað sig almannafæri, sinnt viðskiptum utan múra og látið gott af sér leiða. Ólafur Ólafs­son, oft kenndur við Sam­skip hlaut fjög­urra og hálfs árs fang­els­is­dóm fyrir Al Than­i-­málið svo­kall­aða. Eftir stutta viðkomu á […]

Úlfar Þormóðsson 24/03/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,414