Ljóðið

Þorradægur

Þorradægur

Líttu á þessi kvæði
blað fyrir blað.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/01/2018 Meira →
Tómas 45 ára

Tómas 45 ára

það var á hádegi lífsins
er herðarnar duldi
glófextur makki

Ritstjóri Herðubreiðar 24/01/2018 Meira →
Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →

Orðið

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð (kvk.) = Nýlegt í orðabókum. Samsett orð.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →
Katrín

Katrín

Katrín (sérnafn) = Uppruni ljós, en merking óviss.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2017 Meira →
Gylfi

Gylfi

Gylfi (sérnafn) = konungur.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/08/2017 Meira →

Efst á baugi

Snilldin mesta

Snilldin mesta

  Ef Sjálfstæðisflokkurinn kemst til valda í Reykjavík heitir hann því að láta ráðast í lagningu Sundabrautar. Þá ætlar flokkurinn, undir forystu Eyþórs Laxdal Arnalds, að láta undirbyggja ný íbúðahverfi á Keldnalandi, annað á landfyllingum við Grandann og enn eitt í Örfirsey. Allt þetta og mikið meira á að gera. En á þessu er einn […]

Úlfar Þormóðsson 17/05/2018 Meira →
Leikhús

Leikhús

Það er stríð í Þjóðleikhúsinu. Stríð. Leikverk, tónlist, sviðsmynd. Mætti heita leiktónverk eða tónleikverk fyrir svið. Hrífandi leikur. Töfrar. Ragnar Helgi Ólafsson, skáld og myndlistamaður skrifar um verkið í sýningarskrá. Það er áhætta fólgin í að fjalla um svo margslungið listaverk sem þetta. En það tókst ágætum eins og hvaðeina sem Stríð varðar. Þetta er […]

Úlfar Þormóðsson 16/05/2018 Meira →
Stöðugt ístöðuleysi

Stöðugt ístöðuleysi

Í dag, 14. maí 2018, birtast tvær flakkarasögur í mbl.is. Á annarri er hörkuleg fyrirsögn, Fjandsamleg yfirtaka.  Þar er sagt frá því að 17 einstaklingar hafa flutt lögheimili sín í Árneshrepp á Ströndum. Þykir augljóst að þeir geri það til að taka þátt í byggðakosningum þar seinna í mánuðinum, en í hreppnum er hart tekist […]

Úlfar Þormóðsson 14/05/2018 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,507