Ljóðið

Það er kominn skjótandi júní

Það er kominn skjótandi júní

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól,
svartstakkar í löggunni með glæný byssutól.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/06/2017 Meira →
Vor

Vor

Það kom meðan hún svaf

Ritstjóri Herðubreiðar 25/04/2017 Meira →
Flugur í augum

Flugur í augum

Líf þitt er sigling á lystisnekkju
á lygnu fljóti allsnægtanna.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/04/2017 Meira →

Orðið

Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna (no.) = Fimmtugasti dagur páska að gyðinglegum sið. Þetta ´hvíta´ kom miklu seinna.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →
Sá sem guð er náðugur

Sá sem guð er náðugur

Jóhanna (sérnafn): Orðið er komið til okkar úr latínu og þangað úr grísku.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/05/2017 Meira →
George

George

George (sérnafn) = Uppruninn er ljós og merkingin skýr.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2016 Meira →

Efst á baugi

Þórhallur

Þórhallur

Margur er búinn að fá yfir sig af hallærisgangi viðskiptalífsins hvað varðar nafngiftir á fyrirtækjum. Nöfnin lýsa lágkúru. Og minnimáttarkennd. Og gróðafíkn: Air Iceland Connect, Joe and the juice, Dunkin‘ Donuts. Og gististaðirnir Victoría Villa og Snorra’s gesthouse, væntanlega skírt í höfuðið á Snorra Sturlusyni. Það er ástæðulaust að eyða orku í að fjargviðrast frekar […]

Úlfar Þormóðsson 27/06/2017 Meira →
Brestir

Brestir

Hún var skammvinn ánægjan sem vaknaði vegna hugmynda ASÍ og VS um það hvernig vinna mætti bug á kennitöluflakki. Nú er ljóst að til þess að fjármálaráðherra fáist til þess að setja það skammrif í lög mun böggull fylgja. Hann er sá, að landsmenn allir gerist áskrifendur að viðskiptakortum og hætti að mestu að nota […]

Úlfar Þormóðsson 22/06/2017 Meira →
Jákvæð tíðindi

Jákvæð tíðindi

Kennitöluflakkarar hafa unnið mikið tjón á samfélaginu. Margir hafa liðið fyrir gerðir þeirra; fyr­ir­tæki, rík­is­sjóður, stétt­ar­fé­lög­, líf­eyr­is­sjóðir, launamenn og konur. Það voru því ánægjuleg tíðindi sem sögð voru í kvöldfréttum Útvarpsins í dag, 20.06.´17, er skýrt var frá því að Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Alþýðusam­band Íslands hefðu tekið höndum saman í baráttu gegn kennitöluflakki. Í dag […]

Úlfar Þormóðsson 20/06/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,531