Ljóðið

Verslunarmannahelgin í borginni

Verslunarmannahelgin í borginni

Fjörið byrjar í Árbæjarsafninu eftir lokun
þegar fólkið stefnir vestur á land
eða austur yfir heiði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/08/2017 Meira →
Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Hækur úr Ísafjarðardjúpi

Dalurinn horfir
tómum saknaðaraugum
búendur horfnir

Ritstjóri Herðubreiðar 30/07/2017 Meira →
Til minningar um Nika Begades

Til minningar um Nika Begades

Ég hendi mér í fossinn, sagði Sigríður í Brattholti.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/07/2017 Meira →

Orðið

Hinrik

Hinrik

Hinrik (sérnafn) = af germönskum rótum, upprunlega samsett úr haim- (heima eða heimili) og rik (voldugur eða sá sem ræður).

Ritstjóri Herðubreiðar 08/08/2017 Meira →
Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna (no.) = Fimmtugasti dagur páska að gyðinglegum sið. Þetta ´hvíta´ kom miklu seinna.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →
Sá sem guð er náðugur

Sá sem guð er náðugur

Jóhanna (sérnafn): Orðið er komið til okkar úr latínu og þangað úr grísku.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/05/2017 Meira →

Efst á baugi

Óvitar

Óvitar

Það getur verið óþægilegt, jafnvel mjög vont, að vita of mikið um einstök mál. Þetta þekkja að minnsta kosti fjórir fulltrúar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis. Þess vegna gengu þeir af fundi þegar upplýsa átti hverjir væru hinir valinkunnu sæmdarmenn sem ábyrgðust fyrir sinn hatt, að dæmdur barnaníðingur ætti skilið að fá uppreisn æru. Þeir […]

Úlfar Þormóðsson 16/08/2017 Meira →
Mothertongue – Muttersprache – Móðurmál

Mothertongue – Muttersprache – Móðurmál

Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra segir frá því í pistli í dag, 15. ágúst, að þýskur þingmaður, Jens Spahn hafi verið spurður af því af blaðamanni hvort hann mundi beita sér fyrir því á þýska þinginu að virkja þingmenn til að halda fram hlut þýskunnar af meiri þunga en nú væri gert, en þýska mun vera […]

Úlfar Þormóðsson 15/08/2017 Meira →
Kæra Björt,

Kæra Björt,

Opið bréf til umhverfisráðherra, Bjartrar Ólafsdóttur Kæra Björt, Mikið fannst mér leitt að sjá umfjöllun um þig í Fréttablaðinu og Vísi í dag þar sem greint er frá því að þú hafir verið að auglýsa kjól fyrir vinkonu þína og fyritæki sem hún vinnur hjá á Instagram með því að klæðast kjólnum í þingsal fyrir myndatökuna. […]

Margrét Tryggvadóttir 31/07/2017 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,536