Glósubókin

Hann er sannarlega kominn heim

Hann er sannarlega kominn heim

„Afnám verðtryggingar snýst um að gera aðra kosti hagstæðari.“

Ritstjóri Herðubreiðar 14/08/2016 Meira →
Stórir kallar kunna að tapa

Stórir kallar kunna að tapa

„Þinn frambjóðandi kemst að á eftir.“

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →
Það tók hann þrjú ár að fatta þetta

Það tók hann þrjú ár að fatta þetta

„Verðtryggingin verður ekki afnumin á þessu kjörtímabili.“

Ritstjóri Herðubreiðar 18/04/2016 Meira →

Með annarra orðum

Hverra hagsmunir ráða för?

Hverra hagsmunir ráða för?

Nýlega rann út frestur almennings til að gera athugasemdir við tillögur verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar um virkjanakosti í landinu. Í fréttum RÚV á laugardaginn kom fram að þessar tillögur hefðu verið unnar í miklu tímahraki, á einu ári í stað fjögurra, og Fréttablaðið sagði frá því að flýtirinn hefði verið svo mikill að faghópur verkefnisstjórnarinnar fékk […]

Ritstjóri Herðubreiðar 16/08/2016 Meira →
Húh!

Húh!

Andlit íslenska fótboltans er svipurinn á Aroni Einari fyrirliða í leiknum við Englendinga eftir að hann hefur hlaupið af sínum vallarhelmingi á 83. mínútu leiksins.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/07/2016 Meira →
Kristján, kommúnisminn og klámvísurnar

Kristján, kommúnisminn og klámvísurnar

Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →

Ljóðið

Íslandi allt! (Eða: Bréfið hans Munda)

Íslandi allt! (Eða: Bréfið hans Munda)

Ég skrifa þér með Arial því Times er ekki til,
tengingin er léleg og Facebook er að deyja.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/07/2016 Meira →
Ég finn það gegnum doðann

Ég finn það gegnum doðann

Ég finn það gegnum doðann
að einhver læðist inn
á einkabankann sinn

Ritstjóri Herðubreiðar 06/07/2016 Meira →
Kosningavísa

Kosningavísa

Af kosningunum kynnt oss var,
að kempur margar hröpuðu.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/06/2016 Meira →

Orðið

Sviss

Sviss

Sviss (sérheiti) = Sviss heitir formlega ekki Sviss, eins og frímerkjasafnarar þekkja.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2016 Meira →
Leicester

Leicester

Leicester (sérheiti): Seinni hluti orðsins er auðskýrður.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/05/2016 Meira →
Julius Baer (Bär)

Julius Baer (Bär)

Julius Baer (Bär) (sérnafn) = nafnið er talið merkja ´Bæjari´, í landfræðilegum en ekki kynferðislegum skilningi.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/04/2016 Meira →

Efst á baugi

Við erum í tómu tjóni. Misjafnt vægi atkvæða er brot á mannréttindum

Við erum í tómu tjóni. Misjafnt vægi atkvæða er brot á mannréttindum

Að baki hverju þingsæti í norðvesturkjördæmi eru 2.688 atkvæði. Í suðvesturkjördæmi eru þau 4.858 eða 82 prósent fleiri. Kjósandi í Kópavogi hefur því rétt rúmlega hálft atkvæði borið saman við atkvæði greitt á Sauðárkróki.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/08/2016 Meira →
Handhafar hálfra atkvæða

Handhafar hálfra atkvæða

Eitt af því sem þarf að laga á Íslandi er ójafnt vægi atkvæða í alþingiskosningum. Morgunblaðið gerði ágætis úttekt á þessu fyrir kosningarnar 2013. Þar kemur fram að þeir sem ná kjöri í stærsta kjör­dæmi lands­ins, Suðvest­ur­kjör­dæmi í alþing­is­kosn­ing­un­um 2013, þurfa til þess 82% fleiri at­kvæði en þeir sem ná kjöri í minnsta kjör­dæmi lands­ins […]

Margrét Tryggvadóttir 26/08/2016 Meira →
Sólarglærur

Sólarglærur

Það eru umbrotatímar í stjórnmálum. Í dag (22.08.´16) vaknaði einn ráðherra upp af djúpsvefni  og annar áttaði sig. Í marga mánuði hafa landsmenn horft á Framsóknarflokkinn liðast í sundur vegna spillingarmála. Hingað til hefur forustan sagt að þetta sé alls ekki raunin. Síður en svo. Þar til í dag. Þá mátti lesa í Fréttablaðinu klausu, […]

Úlfar Þormóðsson 22/08/2016 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,620