Ljóðið

Þorradægur

Þorradægur

Líttu á þessi kvæði
blað fyrir blað.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/01/2018 Meira →
Tómas 45 ára

Tómas 45 ára

það var á hádegi lífsins
er herðarnar duldi
glófextur makki

Ritstjóri Herðubreiðar 24/01/2018 Meira →
Ómunatíð

Ómunatíð

Laufið er fokið
baulið í kúnum
lágvært og haustlegt

Ritstjóri Herðubreiðar 20/09/2017 Meira →

Orðið

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð (kvk.) = Nýlegt í orðabókum. Samsett orð.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →
Katrín

Katrín

Katrín (sérnafn) = Uppruni ljós, en merking óviss.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2017 Meira →
Gylfi

Gylfi

Gylfi (sérnafn) = konungur.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/08/2017 Meira →

Efst á baugi

Réttmæli uppspunans

Réttmæli uppspunans

Silfrið, Kveikur og Kastljós eru sjónvarpsþættir sem skapa umræðu og auka skilning áhorfenda á því sem til umfjöllunar er hverju sinni. Þeir veita líka sýn inn í hugarheim þeirra sem þar koma fram og opinbera þekkingu þeirra. Og vanþekkingu. Jafnvel heimsku. En um hana er ekki talað. Það er bannað. Jafnvel þótt viðkomandi fái greidd […]

Úlfar Þormóðsson 22/04/2018 Meira →
Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Ákveðið hefur verið að svonefndur Kallalisti bjóði fram til borgarstjórnar í vor.

Ritstjórn 19/04/2018 Meira →
Kvaðning

Kvaðning

Kannist þið ekki við þetta trix? “Of hár launa­kostnaður ís­lenskra fyr­ir­tækja mun á end­an­um bitna harka­lega á sam­keppn­is­hæfni lands­ins og sí­fellt fleiri dæmi eru um að fyr­ir­tæki verði und­ir í sam­keppni um verk­efni á er­lend­um vett­vangi vegna óhag­stærða ytri rekstr­ar­skil­yrða. Þetta seg­ir Ásta Fjeld­sted, fram­kvæmda­stjóri Viðskiptaráðs Íslands í grein sem birt er í Viðskipta Mogg­an­um […]

Úlfar Þormóðsson 19/04/2018 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,463