Vírus (veira)
Vírus (kk.): smitefni sem verður ekki greint í smásjá; veira.
Tökuorð komið úr dönsku eða ensku, nema hvort tveggja sé.
Upp runnið í latínu og merkir þar eitur eða slím.
Hugsanlega er það rótskylt gamla norræna orðinu veisa, sem merkir bleyta, for, mýrlendi eða vessi – jafnvel skítablettur.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021