Árdagar hvataferða
– Hér get ek loks unað glaður,
gall við Ingólfur landnámsmaður;
– fann ek erótík
fyrst í Reykjavík,
sem er öndvegis súlustaður.
Hugi Ólafsson
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021