Ljóðið

Verslunarmannahelgin í borginni
Fjörið byrjar í Árbæjarsafninu eftir lokun
þegar fólkið stefnir vestur á land
eða austur yfir heiði.

Það er kominn skjótandi júní
Blómin springa út og þau svelgja í sig sól,
svartstakkar í löggunni með glæný byssutól.