
Karl Th. Birgisson

Hættu að grafa, Hanna Birna
Orð daganna frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur eru „samantekt“, „spuni“ og auðvitað að hún muni ekki tjá sig „efnislega“ fyrr en lögreglurannsókn á ráðuneyti hennar er lokið. Samt heldur hún áfram að dýpka holuna sem hún er komin í. Rannsókn lögreglu beinist að því, hver lak minnisblaðinu úr innanríkisráðuneytinu. Engu öðru. Telja verður afar ólíklegt að […]
Þetta er búið, Hanna Birna
Eina mikilvæga staðreyndin, sem ekki liggur fyrir í lekamálinu, er hver lak. Allar hinar nægja til þess að hið augljósa liggi fyrir allra augum: Hanna Birna Kristjánsdóttir á að víkja sem innanríkisráðherra ekki seinna en á mánudag. Skoðum bara tvær ástæður: Það var skrifstofa ráðherrans sem bað um að minnisblaðið yrði skrifað. Ástæðan var yfirvofandi […]

Að liðnum mánuði: Þakk
Nú er réttur mánuður frá því Herðubreið hóf göngu sína á vefnum í núverandi mynd. Í hógværð okkar og lítillæti erum við eiginlega í svolitlu sjokki. Það hafa nefnilega rúmlega 100 þúsund Íslendingar lesið Herðubreið á þessum tíma. Og þó: Kannske ekki svo margir einstaklingar, við vitum það ekki, en frá svo mörgum ip-tölum. Breytir […]

Guðni át sig sjálfur
Aðeins ein skýring hefur komið fram á sinnaskiptum Guðna Ágústssonar. Hún er sú, að „umræðan“ hafi verið svo harkaleg að Guðni og fjölskyldan hafi hrokkið undan. Framsóknarvaktin talar jafnvel um „netskrímslið“ sem hafi étið Guðna og éti á endanum alla. Gott og vel. Má vera að rétt sé. Ugglaust hafa einhverjir ekki kunnað sér hóf […]
Fögnum framboði Guðna
Þveröfugt við það Egill Helgason heldur (af miklu hugmyndaflugi sínu) tel ég enga ástæðu til að óttast það, að Guðni Ágústsson vill nú setjast í borgarstjórn Reykjavíkur. (Því að það ætlar hann að gera. Menn tilkynna ekki að þeir ætli að tilkynna á sumardaginn fyrsta að þeir ætli ekki í framboð.) Ég hef að vísu heldur […]
Til nokkurs pissað
Tveir prófessorar við Hákóla Íslands, Hannes H. Gissurarson og Stefán Ólafsson, hafa um nokkurt skeið átt með sér pissukeppni. Hún er í grófum dráttum þannig, að Stefán birtir tölur og gröf um skaðsemi frjálshyggjunnar, fátækt og fleira. Hannes reynir á móti að spæla Stefán með því að hann hafi nú haft rangt fyrir sér um […]

Frosti fær sér kaffi
Frosti Sigurjónsson alþingismaður laumaði einum lúmskum ESB-status inn á facebook hjá sér í gærkvöldi. Hann setti hlekk á þessa frétt í Berlingske Tidende og bætti við: „ESB hefur ákveðið að frá og með 1. jan 2015 megi ekki selja kaffivélar sem halda kaffinu heitu lengur en í 5 mínútur.“ Það er ekki að spyrja að […]
Verða þeir látnir skila þýfinu?
Nú er orðið ljóst að gjaldtakan við Geysi var ólögleg. Í raun var þetta sjálftaka, þjóðvegarán, þar sem fé var haft af grunlausu fólki sem vissi ekki betur en að það þyrfti að reiða fram féð. Það höfðu verið gerðir þessir fínu „aðgöngumiðar“ og allt. Við vitum ekki hversu mikið fé landeigendur höfðu af fólki með […]
Sagan af herra þjóðkirkju
Reglulega er sögð þessi saga af landsfundum Sjálfstæðisflokksins: Í nefndinni sem fjallar um atvinnumál er fólk í mesta bróðerni að ræða landsins gagn og nauðsynjar. Þá opnast dyrnar og í salinn ganga fulltrúar LÍÚ. Andrúmsloftið hrímast. Þeir eru mættir til að tryggja að flokkurinn fari ekki út af línunni, að engar óheppilega orðaðar setningar fari […]

Vonlaust land
Ég er soldið upp með mér. Sjálfur forsætisráðherrann gerði mig að umræðuefni á voða fínum fundi í dag. Ókei, ekki mig persónulega kannske, en hann talaði um hóp fólks sem finnst Ísland vonlaust. Ég reistist allur í sætinu þegar kom að þeim kafla í ræðunni. Mér finnst Ísland nefnilega vonlaust. Það er algerlega vonlaust land […]
Af þrýstingi og þjóðrembu
Við eigum ekki að láta einhverja yfirgangsseggi úti í heimi segja okkur hvað við megum og hvað ekki. Við eigum að standa á rétti okkar. Hvað nú ef við hættum hvalveiðum – eigum við þá að hætta þorskveiðum líka, ef einhver heimtar það? Þingheimur þurfti að sitja undir þessum málflutningi forsætisráherrans okkar í dag. Eins […]
13,5 prósent Bjarna
Stóru tíðindin í könnun MMR eru ekki fylgið sem hugsanlegt framboð sjálfstæðismanna gæti fengið. Það er að vísu meira en sambærileg framboð hafa fengið í könnunum, en þarf ekki að koma á óvart. Stór hluti þjóðarinnar gæti vel hugsað sér að kjósa hófstilltan hægri flokk. Það sýnir fylgi Sjálfstæðisflokksins alla síðustu öld – á meðan […]