Ljóðið

Blessuð sértu borgin mín

Blessuð sértu borgin mín

Blessuð sértu borgin mín,
byggðin fagra á nesi lágu.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/01/2019 Meira →
Selbiti

Selbiti

Í nápleisi skammt frá Norðurpól,
í nístingsgaddi rétt fyrir jól,

Ritstjóri Herðubreiðar 05/12/2018 Meira →
viii [korsíka er víða]

viii [korsíka er víða]

Þegar ég var barn
sá ég bíómynd

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2018 Meira →

Orðið

Vírus (veira)

Vírus (veira)

Vírus (kk.): smitefni sem verður ekki greint í smásjá; veira.

Ritstjóri Herðubreiðar 09/04/2020 Meira →
Venezúela

Venezúela

Venezúela (sérheiti) = land á norðausturhluta Suður-Ameríku.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/02/2019 Meira →
Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð

Ráðherraábyrgð (kvk.) = Nýlegt í orðabókum. Samsett orð.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →

Efst á baugi

Umhverfisvændi

Umhverfisvændi

Í gær, mánudaginn 20. apríl, las ég þetta á Vísi.is: „Kanadíski flugherinn hefur komið fyrir færanlegu ratsjárkerfi á Stokksnesi. Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir. Samkvæmt færslu á Facebooksíðu (svo) Landhelgisgæslunnar hófst verkefnið á MIðnesheiði (svo) í febrúar og heldur […]

Úlfar Þormóðsson 21/04/2020 Meira →

Æra herra Negusar, Sniðugt á Íslandi og Búlúlala

Í síðustu viku sagði dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur Búlúlala við Guðjón Skarphéðinsson og benti honum í leiðinni á þau snjöllu sannindi að til að fá B þarf maður að framvísa A, sem aftur fæst gegn því einfalda skilyrði að framvísa B. Dómarinn skammaði jafnframt lögmanninn Ragnar Aðalsteinsson fyrir að vega að æru herra Negusar. Og […]

Jón Daníelsson 31/03/2020 Meira →
Er brennivínið besti kostur?

Er brennivínið besti kostur?

Tæplega tuttugu veitingahúsaeigendur hafa sent þremur ráðherrum ríkisstjórnarinnar bréf þar sem þeir “skora á stjórn­völd að veita frum­varpi dóms­mála­ráð­herra um net­verslun með á­fengi flýti­með­ferð vegna þeirra að­stæða sem uppi eru í sam­fé­laginu” segir í net-Fréttablaðinu í dag. Það er ekki ætlunin hér að ræða það sem veitingamennirnir færa fram sem rök. Hins vegar vil ég […]

Úlfar Þormóðsson 26/03/2020 Meira →

Myndaalbúm Margrétar Tryggvadóttur

4. apríl 2016

4. apríl 2016

Ljósmynd: Jóhann Ágúst Hansen  

Myndaalbúm Margrétar 05/04/2016 Meira →
Sólin rís á ný

Sólin rís á ný

Og þetta er hún! Myndin sýnir gríðarleg sólgos og var tekin 8. janúar 2002. Mynd: ESA/NASA/SOHO  

Myndaalbúm Margrétar 22/12/2015 Meira →
Viðmælendur Bylgjunnar

Viðmælendur Bylgjunnar

Þessi mynd var tekin í dag á jafnréttisþingi þar sem Rósa Guðrún Erlingsdóttir kynnti niðurstöður könnunar Velferðarráðuneytisins og Fjölmiðlavaktarinnar. Ef myndin prentast vel sýnir hún glæru sem sem gerir grein fyrir vinsælustu viðmælendum dægurmálaþátta 365. Þetta er ekki alveg í lagi og fyrir því eru nokkrar ástæður. Hið skakka kynjahlutfall er ein af þeim ástæðum.   […]

Myndaalbúm Margrétar 25/11/2015 Meira →
0,656