Herðubreiðarlindir

Möskvar minninganna (XXIV): Jónbi

Möskvar minninganna (XXIV): Jónbi

Ég skrúfaði niður bílrúðuna. „Okkur helzt frekar illa á mæðrum, vinur minn.“

Ritstjóri Herðubreiðar 19/08/2021 Meira →
Lexíur að loknum degi

Lexíur að loknum degi

Ég kom Íslands í gærkvöldi eftir tveggja ára fjarveru. Fyrsti dagurinn var – tja – fróðlegur.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/07/2021 Meira →
Örlítil greining á ummælum formanns stjórnmálaflokks

Örlítil greining á ummælum formanns stjórnmálaflokks

Ég hef engan formála að yfirlýsingu frá formanni stjórmálaflokks. Hún er svona:

Ritstjóri Herðubreiðar 04/04/2021 Meira →
Offramboð á ónothæfum röksemdum

Offramboð á ónothæfum röksemdum

Í vikunni varð ein af þessum sérkennilegu uppákomum, sem einkennast af skrumi, fumi og fáti.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/03/2021 Meira →
Innan við múrvegginn

Innan við múrvegginn

Til stendur að ráða forsetaritara. Hvaða djobb er það nú aftur?

Ritstjóri Herðubreiðar 15/01/2021 Meira →
Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar

Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar

Harpa minnir mig á fjárhús að sumri til. Oftast alveg þögn og ró. Bara einstöku fugl sem hefur gert sér hreiður uppi á bita eða á texplötu sem hangir niður.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/12/2020 Meira →
Magnþrungin sinfónía Elísabetar

Magnþrungin sinfónía Elísabetar

Þegar Oliver Sacks var einhverju sinni spurður afhverju hann væri alltaf að skrifa um bækur um geðveiki, svaraði hann því til að þar væru mestu leyndardómar lífsins og mannshugarins geymdir.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/12/2020 Meira →
Atið og leikurinn

Atið og leikurinn

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins virðast líta á stjórnskipan landsins sem sinn flokkslega prívat leikvöll.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/12/2020 Meira →
Draumar og tragedíur. Fróðlegt og vel skrifað stórvirki

Draumar og tragedíur. Fróðlegt og vel skrifað stórvirki

Þessi frámunalega Moskvuhollusta verður ekki skilin öðru vísi en með því að líta á hana sem trúarbrögð sem engin skynsemisglóra fékk lýst upp.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/11/2020 Meira →
Það eru hæg heimatökin, Brynjar

Það eru hæg heimatökin, Brynjar

Brynjar Níelsson er ekki bara skemmtilegur, heldur er rökstuddur grunur um að hann sé líka góð manneskja.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/09/2020 Meira →
Um mikilvægi þess að tala vel um Akureyri

Um mikilvægi þess að tala vel um Akureyri

Einhvern veginn þannig má skilja nýlega starfsauglýsingu frá opinberu fyrirtæki.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/09/2020 Meira →
Konan með silfruðu röddina: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir

Konan með silfruðu röddina: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir

Ég þekkti auðvitað silfraða röddina en það var stór stund að setjast og spjalla við sjálfa konuna með litríku gleraugun.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/08/2020 Meira →
0,628