Menning

Takk, stelpur. Svona á að gera þetta

Takk, stelpur. Svona á að gera þetta

Í gærkvöldi lauk beztu sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið á Íslandi.

Já, ég er að tala um Fanga.

Ritstjóri Herðubreiðar 06/02/2017 Meira →
Þegar þú grætur

Þegar þú grætur

Sorgin reisir hallir
í hafdjúpi þinna augna

Ritstjóri Herðubreiðar 23/01/2017 Meira →
Árið 2017: The Times They Are A-Changin’. Eða: Stormur í aðsigi

Árið 2017: The Times They Are A-Changin’. Eða: Stormur í aðsigi

Í byrjun árs birtir Herðubreið efnismikla hugleiðingu Guðmundar Hálfdanarsonar sagnfræðings um margvíslega stöðu heimsins og fólksins sem býr hann.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/01/2017 Meira →
Jólabréf af Sólvallagötu 39: Öll heimili þurfa að eiga súpuskál. Og ausu

Jólabréf af Sólvallagötu 39: Öll heimili þurfa að eiga súpuskál. Og ausu

Ekki er ofsögum sagt að sterar virka vel og er óhætt að mæla með þeim, því frúin spólaði öll upp og varð óstöðvandi og neyddist sá handlagni til að hlýða öllum vendingum.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/12/2016 Meira →
Hinir valdlausu

Hinir valdlausu

Þetta er saga um fullkomlega valdlaust fólk sem neyðist til að standa og sitja eins og yfirvöldum hentar. Hún er um fólk sem ekki er pláss fyrir meðal manna.

Davíð Þór Jónsson 25/12/2016 Meira →
Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Honum tókst jú að gera alheilbrigða og mjög svo gagnkynhneigða sænska snót að lesbíu á no time úti í New York.

Ritstjóri Herðubreiðar 22/12/2016 Meira →
Minningarnar eru í litla putta

Minningarnar eru í litla putta

– Pabbi! Það eru vandræði.

Pabbi horfði á Steinu og var alveg viss um að það væru vandræði. Hún var mjög áhyggjufull á svipinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 18/12/2016 Meira →
Jólahlaðborð á Hótel Sögu – jólasaga

Jólahlaðborð á Hótel Sögu – jólasaga

Sumir lenda í vandræðum vegna þess að þeir borða of mikið, aðrir vegna þess að þeir drekka of mikið, enn aðrir vegna þess að þeir eyða of miklu – og svo eru þeir sem tala of mikið.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/12/2016 Meira →
Ein mynd – þrjár mjög ólíkar sögur

Ein mynd – þrjár mjög ólíkar sögur

Nýtt alþingi kom saman í gær, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti þing í fyrsta sinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/12/2016 Meira →
Þitt bjarta vor í hugum vina þinna – Eftirmæli um Einar Heimisson (1966-1998)

Þitt bjarta vor í hugum vina þinna – Eftirmæli um Einar Heimisson (1966-1998)

Þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið; hann reyndi ég svo að öllum hlutum.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/12/2016 Meira →
Jarm og jól: Það sem blessaðar skjáturnar geta kennt okkur um aðventuna

Jarm og jól: Það sem blessaðar skjáturnar geta kennt okkur um aðventuna

Opna tunnu rólega, hljóðlega.
Höndin læðist ofan í.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/12/2016 Meira →
Ljúflingshóll eða munúðarhóll? Skiptir engu máli. Þið þurfið bara að lesa þessa bráðnauðsynlegu bók

Ljúflingshóll eða munúðarhóll? Skiptir engu máli. Þið þurfið bara að lesa þessa bráðnauðsynlegu bók

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einu sinni komið mér verulega á óvart.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/11/2016 Meira →
0,470