Menning
Frá Ísafirði suður að Reynivöllum – Kveðja til þjóðskálds frá vini
Þó að jarðvist hans sé lokið mun ljós hans lýsa okkur fram um langan veg.
Þorsteinn frá Hamri – ekki hinsta kveðja
Í dag fylgjum við Þorsteini frá Hamri til grafar en við kveðjum hann ekki hinstu kveðju.
Sögur Tómasar frænda – takk, Tommi
Hvað skal segja? Það er hægt að segja svo margt, en svo er líka hægt að hugsa og minnast hans Tómasar Emm sem hefur verið svo góður vinur og félagi í tæpa hálfa öld.
Fönkað í Himnaranninum: Takk, Tommi
Þegar lagt er í langferð er vísast að velja sér ferðafélaga af kostgæfni.
Jólabréf af Sóló: Smyglarinn frá Dresden og MA-kvartettinn á fóninum fyrir norðan
Læðast til manns lekker jól
laus frá öllu þrefi.
Heimur syngur heims um ból
hátt með sínu nefi.
Jólasaga Herðubreiðar: Örlög Hurðaskellis
Um haustið þegar ég var sjö ára fluttum við úr bæjaríbúð á Bústaðavegi í raðhús í byggingu í Fellahverfi í Breiðholtinu. Á húsinu voru engar hurðir heldur bara gardínur fyrir hurðargötunum.
Morðið á Húsavík – og svo förum við strákarnir bara á Baukinn
Tómas var svo þreyttur að hann langaði mest til að gráta. Aldrei í lífinu hafði hann upplifað annan eins dag. Og hann var engu nær.
Sumarlesning Herðubreiðar (XVII): Amma klagaði hann fyrir tossaskap og leti
Að kvöldi gamlársdags á því herrans ári 1884 sat íslenskur maður og skrifaði fáeinar línur í dagbók sína: „Þetta ár hefur verið breitilegasta og merkilegasta ár æfi minnar.“
Leikskýrsla númer 2 – Kósýleg blanda af Gísla Marteini og Jóni Hreggviðssyni. Og fegursta málverk heims
Hollendingar hjóla beinir i baki, uppréttir. Það er sjálfsagt skipun frá dulvitund þeirra.
Leikskýrsla frá Tilburg: Gæsahúð, nýtt landsföðurhlutverk og skyndilömun franskrar sóknarkonu
Við eitt borðið sat Gummi Ben og vakti þetta furðu okkar — því var maðurinn ekki þegar mættur á völlinn til að lýsa leiknum?
Beljandi eldgos, bullandi tilfinningakvika
Sólkerfi Blóðsólar er sólkerfi samskipta. Sólkerfi um samskipti fólks sem ljóðskáldið langar til að skilja, finna og vera með. Fólk sem skáldið er hræddur um að vera án.