G. Pétur Matthíasson

G. Pétur Matthíasson

rss feed

Draugar og gamlir uppvakningar

Draugar og gamlir uppvakningar

Ekki gat maður, bara fyrir nokkrum vikum, órað fyrir því að Icesave yrði að kosningamáli fyrir forsetakosningar á Íslandi. Það er nú ljóst að það verður afskaplega erfitt að kveða þann draug niður. Samt er nýbúið að segja fréttir af því að allur hafi nú Icesave pakkinn verið borgaður af þrotabúinu og af okkur Íslendingum […]

G. Pétur Matthíasson 30/05/2016 Meira →
Er þjóðinni viðbjargandi?

Er þjóðinni viðbjargandi?

Einhverra hluta vegna voru mótmælum laugardagsins slegið á frest rétt fyrir klukkan tvö. Fáir voru mættir á Austurvöll og gengu svo tvo hringi í kringum Alþingishúsið fyrir siðasakir. Seinni hringurinn fór í gegnum falin fjársjóð í Reykjavík sem er Alþingisgarðurinn (en það er nú annað mál). Ætlar fólk bara að sætta sig við þetta allt? […]

G. Pétur Matthíasson 07/05/2016 Meira →
Nei, þetta gengur ekki

Nei, þetta gengur ekki

Enn er mótmælt á Austurvelli og útlit fyrir að svo verði áfram um hríð. Það er að verða liðinn mánuður frá Kastljósþættinum um Panama-skjölin og afsögn forsætisráðherra. Bráðum mánuður síðan menn sögðu að kjósa ætti í haust. Samt bólar ekki á ákveðinni dagsetningu og ekki heldur alvöru skrá yfir þau mál sem Alþingi þyrfti að […]

G. Pétur Matthíasson 01/05/2016 Meira →
Ætlum við að sætta okkur við þetta?

Ætlum við að sætta okkur við þetta?

Myndin sem dregin er upp í Panama-skjölunum af framferði Íslendinga verður sífellt dekkri og dekkri. Og það er ekki einsog þetta sé bara eitthvert fólk út í bæ. Þetta eru menn sem maður hefur í gegnum tíðina umgengist. Finnur Ingólfsson og Hrólfur Ölvisson voru báðir í stúdentapólitíkinni á sama tíma og ég. Þeir stofnuðu framsóknarfélag, […]

G. Pétur Matthíasson 26/04/2016 Meira →
Afmælið hans Illuga.

Afmælið hans Illuga.

Fleiri í dag en í gær, þannig var það víst með mótmælin á Austurvelli í dag. Fá hundruð þegar allt var talið, flestir stoppa stutt við, en fjöldinn segir ekki allt, þótt það væru heldur fleiri. Fólk mætir einsog það getur til að hita upp fyrir stærri mannfagnað á laugardaginn þótt ekki verði neinu fagnað […]

G. Pétur Matthíasson 13/04/2016 Meira →
Það er eitthvað verulega mikið að…

Það er eitthvað verulega mikið að…

….og það eru bara mótmælin á Austurvelli sem geta lagað það sem er að. Eða komið okkur til að taka fyrsta skrefið á endurbót númer tvö eftir hrun. Afhverju er ekki gengið hreint til verks og kosið strax? Nú heyrist frá fjármálaráðherra að hann hyggist jafnvel leggja fram fjárlagafrumvarp og svo verði kosið í október. […]

G. Pétur Matthíasson 11/04/2016 Meira →
Mótmæli munu halda áfram

Mótmæli munu halda áfram

Þessi nýja ríkisstjórn sem kynnt var í stiga í Alþingishúsinu eftir að svikinn stjórnarþingmaður hafði óvart ljóstrað upp um niðurstöðuna verðu ekki langlíf. Þetta er ekki gott. Allir vita að þetta er veik ríkisstjórn og þótt hún sé með 38 þingmenn á bak við sig er hún mjög tæp. Þetta veikasta sterkasta stjórn sem lýðveldið […]

G. Pétur Matthíasson 06/04/2016 Meira →
Enginn bað um Sigurð Inga

Enginn bað um Sigurð Inga

   Þegar vinnudegi var að ljúka uppgötvar maður, eftir ansi mikla dramantík fyrri hluta dags, svo vægt sé til orða tekið, að Sigurður Ingi eigi að verða forsætisráðherra og Sigmundur Davíð sé búinn að segja af sér þeirri tign en ætli að halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins. Þá hrökk nú út úr manni, andskotinn, verður […]

G. Pétur Matthíasson 05/04/2016 Meira →
Komið fram yfir tíma á afsögn

Komið fram yfir tíma á afsögn

Það væri nú gott ef forsætisráðherra hætti nú að kvelja þjóðina og segði af sér. Hann hefði átt að gera það strax í morgun. Við hin þurfum að reyna að endurreisa orðstír þjóðarinnar og það er ekki áhlaupverk eftir magnaðasta sjónvarpsþátt allra tíma, Kastljósið 3. apríl. Þjóðin brást strax við. Ég var svo heppinn að […]

G. Pétur Matthíasson 04/04/2016 Meira →
Raunveruleg verðmæti

Raunveruleg verðmæti

Jóladagatal þeirra Gunna og Felix í Sjónvarpinu „Hvar er Völundur?“ fjallaði um hann Völund sem sendi þá félaga í leit að raunverulegum verðmætum. Boðskapurinn auðvitað jólalegur og góður og vel við hæfi á þessum neyslutímum nútímans að íhuga hvað eru raunveruleg verðmæti og hvað ekki. Íslendingar eiga gnótt af slíkum verðmætum. Þau eru margskonar. Er […]

G. Pétur Matthíasson 01/11/2015 Meira →
Styður sjávarútvegurinn þá kröfuna: Ísland úr Nató?

Styður sjávarútvegurinn þá kröfuna: Ísland úr Nató?

Fjármálaráðherrann okkar var í viðtali í dagblaði um daginn og samkvæmt eftirsögn Eyjunnar hafði þetta m.a. að segja um viðskiptabann Rússa: „Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að harðar deilur um innflutningsbann Rússa endurspegli óvild í garð sjávarútvegsins á Íslandi. Það beinlínis hlakki í mönnum yfir því að þjóðin geti orðið af tugmilljarða útflutningstekjum. […] Í viðtalinu […]

G. Pétur Matthíasson 21/08/2015 Meira →
Færeyska skítalausnin

Færeyska skítalausnin

Færeyingar eru um margt hugmyndaríkt fólk. Satt best að segja þá erum við ekki nógu dugleg að rækta sambandið við okkar góðu granna sem næst okkur standa, Grænlendinga og Færeyinga. Samt getum við margt af þeim lært. Ef við erum opin fyrir því. Nú virðist stóra vandamál sumarsins, stóra fréttamálið í gúrkunni sumarið 2015, vera […]

G. Pétur Matthíasson 16/07/2015 Meira →
1,023