Herðubreiðarlindir

Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Verð á Smjörva hefur hækkað um 275 prósent á rúmlega áratug á meðan vísitala verðlags hefur hækkað um 67 prósent.

Ritstjórn 24/10/2018 Meira →
Dreifarinn

Dreifarinn

Um mann nokkurn var sagt að hann færi um og segði mönnum almælt tíðindi, og þægi mat fyrir.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/10/2018 Meira →
Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

„Þetta er á algerlega brjáluðum stað neðst á South Beach. Truflað útsýni upp með ströndinni og út á haf.“

Ritstjóri Herðubreiðar 06/10/2018 Meira →
Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

„Frétt ársins?“ skrifaði ég í tölvupósti til Össurar Skarphéðinssonar skömmu eftir hádegi mánudaginn 6. október.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Svona, sagði Árni Mathiesen við Össur, láttu hann í friði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

Seðlabankastjóri vildi koma ríkisstjórninni frá. Sama spurning flaug í gegnum hug flestra við borðið: Og hvern skyldi hann telja best til þess fallinn að leiða slíka þjóðstjórn?

Ritstjóri Herðubreiðar 04/10/2018 Meira →
Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Minnisblaðið taldi Össur að Davíð hefði sjálfur skrifað því það væri svo orðljótt.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/10/2018 Meira →
Aðdragandi Glitnishelgar: „Það er ekkert að frétta.“ Af blekkingum og baktjaldamakki

Aðdragandi Glitnishelgar: „Það er ekkert að frétta.“ Af blekkingum og baktjaldamakki

Nei, ekkert sérstakt að frétta, sagði Tryggvi við Jón Þór. Verið að fara yfir stöðu efnahagsmála og óróleikann á mörkuðunum.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/10/2018 Meira →
Viltu svindla á neytendum? Ekkert mál – það er alveg löglegt líka

Viltu svindla á neytendum? Ekkert mál – það er alveg löglegt líka

Framleiðendur kjöt- og fiskafurða geta sprautað vatni og öðrum aukaefnum í vöru sína og þyngt hana þannig um allt að 30 prósent áður en hún er sett á markað.

Ritstjórn 22/09/2018 Meira →
Böðlarnir

Böðlarnir

Allir vita að dómarnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru rangir og óendanlega óréttlátir.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/09/2018 Meira →
Vill að Bjarkey víki strax sem formaður þingflokks og taki sér hlé frá þingstörfum

Vill að Bjarkey víki strax sem formaður þingflokks og taki sér hlé frá þingstörfum

Úlfar Þormóðsson rithöfundur og félagi í Vinstri grænum frá upphafi krefst þess að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður flokksins, segi af sér embætti umsvifalaust og taki sér auk þess hlé frá þingstörfum fram yfir áramót.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/09/2018 Meira →
Ekki gleyma blessuðum stöðugleikanum

Ekki gleyma blessuðum stöðugleikanum

„Ég ætla rétt að vona að þú hafir kosið stöðugleikann.“

Ritstjóri Herðubreiðar 11/09/2018 Meira →
0,604