Herðubreiðarlindir

Menntamálaráðherra vill bjarga íslenskunni. Um stundarsakir kostar það tvær til þrjár milljónir

Menntamálaráðherra vill bjarga íslenskunni. Um stundarsakir kostar það tvær til þrjár milljónir

Við munum geta talað íslensku við heimilistækin okkar eftir nokkur ár. Því verður bjargað.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/03/2017 Meira →
Endurflutningur og innleiðingar: Ný ríkisstjórn fer hægt og hljótt af stað

Endurflutningur og innleiðingar: Ný ríkisstjórn fer hægt og hljótt af stað

Af eitt hundrað og einu máli á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar eiga aðeins örfá uppruna sinn hjá ríkisstjórninni sjálfri. Þar af geta sex talist stefnumarkandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/02/2017 Meira →
Frelsi til sölu: Opinn fangaklefi til leigu á sjötíuþúsundkall á mánuði

Frelsi til sölu: Opinn fangaklefi til leigu á sjötíuþúsundkall á mánuði

Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tekur á sig ýmsar myndir.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/02/2017 Meira →
Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað

Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað

Í fjölda ára hefur ríkt kreppa á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur öllum almenningi verið ljóst mjög lengi.

Ritstjórn 12/02/2017 Meira →
Takk, stelpur. Svona á að gera þetta

Takk, stelpur. Svona á að gera þetta

Í gærkvöldi lauk beztu sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið á Íslandi.

Já, ég er að tala um Fanga.

Ritstjóri Herðubreiðar 06/02/2017 Meira →
Ást mín á John Hurt – og sitthvað fleira um kynferði, tabú, orð og ofbeldi

Ást mín á John Hurt – og sitthvað fleira um kynferði, tabú, orð og ofbeldi

Breski leikarinn John Hurt lést í gær. Um hann skrifaði ritstjóri Herðubreiðar, Karl Th. Birgisson, af allt öðru tilefni fyrir hartnær tveimur árum.

Ritstjórn 28/01/2017 Meira →
Þegar þú grætur

Þegar þú grætur

Sorgin reisir hallir
í hafdjúpi þinna augna

Ritstjóri Herðubreiðar 23/01/2017 Meira →
Prinsinn af Panama leiðir ríkisstjórn í boði Funkstrasse. – Ó, þú súrrealíska veröld

Prinsinn af Panama leiðir ríkisstjórn í boði Funkstrasse. – Ó, þú súrrealíska veröld

Ástæðan fyrir snemmbærum alþingiskosningum í haust var ein og aðeins ein:

Ritstjóri Herðubreiðar 10/01/2017 Meira →
Árið 2017: The Times They Are A-Changin’. Eða: Stormur í aðsigi

Árið 2017: The Times They Are A-Changin’. Eða: Stormur í aðsigi

Í byrjun árs birtir Herðubreið efnismikla hugleiðingu Guðmundar Hálfdanarsonar sagnfræðings um margvíslega stöðu heimsins og fólksins sem býr hann.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/01/2017 Meira →
Jólabréf af Sólvallagötu 39: Öll heimili þurfa að eiga súpuskál. Og ausu

Jólabréf af Sólvallagötu 39: Öll heimili þurfa að eiga súpuskál. Og ausu

Ekki er ofsögum sagt að sterar virka vel og er óhætt að mæla með þeim, því frúin spólaði öll upp og varð óstöðvandi og neyddist sá handlagni til að hlýða öllum vendingum.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/12/2016 Meira →
Hinir valdlausu

Hinir valdlausu

Þetta er saga um fullkomlega valdlaust fólk sem neyðist til að standa og sitja eins og yfirvöldum hentar. Hún er um fólk sem ekki er pláss fyrir meðal manna.

Davíð Þór Jónsson 25/12/2016 Meira →
Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Honum tókst jú að gera alheilbrigða og mjög svo gagnkynhneigða sænska snót að lesbíu á no time úti í New York.

Ritstjóri Herðubreiðar 22/12/2016 Meira →
0,496