Herðubreiðarlindir

Tíu ráð til þingmanna á nýju ári

Tíu ráð til þingmanna á nýju ári

Herðubreið hefur reynt að læra eitthvað af árinu 2018.

Ritstjórn 31/12/2018 Meira →
Forritið

Forritið

Þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er staðinn að ósannindum, rangfærslum og útúrsnúningum má skrifa viðbrögðin eftir litlu forriti.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/12/2018 Meira →
Óttinn og áreitið: Aðventuhugvekja

Óttinn og áreitið: Aðventuhugvekja

Hið frumstæða eðli minnir okkur á margt og kemur oftar fram í okkur en okkur grunar.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/12/2018 Meira →
Arfur atvinnulífskommanna

Arfur atvinnulífskommanna

Saga Norðfjarðar mótaðist af því að upp úr stríði komust þar til valda róttækari menn en víðast hvar annars staðar.

Ritstjóri Herðubreiðar 13/12/2018 Meira →
Lygarinn laug því að hann hefði logið

Lygarinn laug því að hann hefði logið

Er hægt að trúa manni sem segist vera lygari?

Ritstjóri Herðubreiðar 04/12/2018 Meira →
Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Verð á Smjörva hefur hækkað um 275 prósent á rúmlega áratug á meðan vísitala verðlags hefur hækkað um 67 prósent.

Ritstjórn 24/10/2018 Meira →
Dreifarinn

Dreifarinn

Um mann nokkurn var sagt að hann færi um og segði mönnum almælt tíðindi, og þægi mat fyrir.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/10/2018 Meira →
Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

„Þetta er á algerlega brjáluðum stað neðst á South Beach. Truflað útsýni upp með ströndinni og út á haf.“

Ritstjóri Herðubreiðar 06/10/2018 Meira →
Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

„Frétt ársins?“ skrifaði ég í tölvupósti til Össurar Skarphéðinssonar skömmu eftir hádegi mánudaginn 6. október.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Svona, sagði Árni Mathiesen við Össur, láttu hann í friði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

Seðlabankastjóri vildi koma ríkisstjórninni frá. Sama spurning flaug í gegnum hug flestra við borðið: Og hvern skyldi hann telja best til þess fallinn að leiða slíka þjóðstjórn?

Ritstjóri Herðubreiðar 04/10/2018 Meira →
Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Minnisblaðið taldi Össur að Davíð hefði sjálfur skrifað því það væri svo orðljótt.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/10/2018 Meira →
0,478