Herðubreiðarlindir

Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“

Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“

„Aldrei slíku vant er ég blásaklaus. Þessi útgáfa er ekki mér að kenna,“ segir Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar, en síðar í mánuðinum kemur út fyrsta ljóðabók hans, Blóðsól.

Ritstjórn 04/06/2017 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum

Þegar Kristján Jónsson Fjallaskáld andaðist 1869 var Jón Ólafsson – síðar ritstjóri og alþingismaður – nítján vetra skólapiltur. Hann keypti þó umsvifalaust af erfingjunum útgáfuréttinn á öllum verkum skáldsins.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →
Amma sem grjótharður töffari. Falleg og sönn kveðja til Jóhönnu Kristjónsdóttur

Amma sem grjótharður töffari. Falleg og sönn kveðja til Jóhönnu Kristjónsdóttur

Þegar ég var lítill þá var hún svolítið ógnvekjandi.

Ég var ekki hræddur við hana en maður sagði ekki hvað sem er við hana.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/05/2017 Meira →
Til lífs og gleði: Minningarorð um Jóhönnu Kristjónsdóttur

Til lífs og gleði: Minningarorð um Jóhönnu Kristjónsdóttur

Það var mikil gæfa fyrir mig að kynnast Jóhönnu Kristjónsdóttur í gegnum son hennar og dóttur og verða þar með hluti af hennar fólki í fjörutíu ár tæplega.

Ritstjóri Herðubreiðar 20/05/2017 Meira →
Geirharður Þorsteinsson (1934-2017): Mynd af einstaklega litríkum manni

Geirharður Þorsteinsson (1934-2017): Mynd af einstaklega litríkum manni

Morgunmistrið í Biskupstungum skríður meðfram fljótinu, sól rís í austri og Hekla lúrir enn undir dúnmjúkri skýjasæng. Hestar á hamri og krummar í klettum.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/05/2017 Meira →
Glæpur og refsing ríkisvaldsins

Glæpur og refsing ríkisvaldsins

Gleymum bankaskandölum. Gleymum Tortólu. Gleymum sveltu heilbrigðiskerfi.

Ritstjóri Herðubreiðar 09/05/2017 Meira →
Guðmundur Andri Thorsson: Olræt – minningarorð um SAM

Guðmundur Andri Thorsson: Olræt – minningarorð um SAM

Sigurður A. Magnússon verður borinn til grafar í dag. Ég man hann fyrst í foreldrahúsum þegar hann og Svanhildur, þáverandi kona hans, voru þar stundum í boðum.

Ritstjóri Herðubreiðar 19/04/2017 Meira →
Andlát: Sigurður A. Magnússon

Andlát: Sigurður A. Magnússon

Þetta er þitt líf
og það sem þú átt afgangs:
fáein litsnauð ár sem hverfast

Ritstjóri Herðubreiðar 03/04/2017 Meira →
Pungurinn á Bubba Morthens og önnur grafalvarleg vandamál

Pungurinn á Bubba Morthens og önnur grafalvarleg vandamál

Þegar sleppir samræðum Íslendinga um rassinn á Sölku Sól, punginn á Bubba Morthens, meintar óviðurkvæmilegar unglingabækur eða íslenzkukunnáttu þingmanns – þá hvarflar hugsun okkar alltaf til þess sama:

Ritstjóri Herðubreiðar 28/03/2017 Meira →
Víða ónýtt tækifæri til hagræðingar

Víða ónýtt tækifæri til hagræðingar

Í hagræðingarskyni höfðu ráðamenn ríkisins ákveðið að fækka stöfunum í stafrófinu. Í þjóðfélaginu öllu hafði verið uppi rík niðurskurðarkrafa um nokkurra ára skeið.

Ritstjóri Herðubreiðar 15/03/2017 Meira →
Menntamálaráðherra vill bjarga íslenskunni. Um stundarsakir kostar það tvær til þrjár milljónir

Menntamálaráðherra vill bjarga íslenskunni. Um stundarsakir kostar það tvær til þrjár milljónir

Við munum geta talað íslensku við heimilistækin okkar eftir nokkur ár. Því verður bjargað.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/03/2017 Meira →
Endurflutningur og innleiðingar: Ný ríkisstjórn fer hægt og hljótt af stað

Endurflutningur og innleiðingar: Ný ríkisstjórn fer hægt og hljótt af stað

Af eitt hundrað og einu máli á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar eiga aðeins örfá uppruna sinn hjá ríkisstjórninni sjálfri. Þar af geta sex talist stefnumarkandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/02/2017 Meira →
0,563