Herðubreiðarlindir

Hvenær kallar maður mann níðing?

Hvenær kallar maður mann níðing?

Við fáum bara þennan afmarkaða tíma á jörðinni. Honum er betur varið í sitthvað uppbyggilegra og fallegra en meiðyrðamál út af vanhugsuðum setningum í blaðagrein.

Ritstjóri Herðubreiðar 08/02/2018 Meira →
Sögur Tómasar frænda – takk, Tommi

Sögur Tómasar frænda – takk, Tommi

Hvað skal segja? Það er hægt að segja svo margt, en svo er líka hægt að hugsa og minnast hans Tómasar Emm sem hefur verið svo góður vinur og félagi í tæpa hálfa öld.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/02/2018 Meira →
Fönkað í Himnaranninum: Takk, Tommi

Fönkað í Himnaranninum: Takk, Tommi

Þegar lagt er í langferð er vísast að velja sér ferðafélaga af kostgæfni.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/02/2018 Meira →
Skáldið í kirkjunni

Skáldið í kirkjunni

Þingvellir

Ritstjóri Herðubreiðar 29/01/2018 Meira →
Það var bara einn allra bestur

Það var bara einn allra bestur

„Mikið er þér kalt á höndunum vinur minn.“

Ritstjóri Herðubreiðar 25/01/2018 Meira →
Höfundur Hrunsins er sjötugur í dag. Honum skal óskað til hamingju

Höfundur Hrunsins er sjötugur í dag. Honum skal óskað til hamingju

Það er góður siður að samfagna fólki á stórafmælum og því er full ástæða til að senda Davíð Oddssyni hamingjuóskir á sjötugsafmælinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/01/2018 Meira →
Jólabréf af Sóló: Smyglarinn frá Dresden og MA-kvartettinn á fóninum fyrir norðan

Jólabréf af Sóló: Smyglarinn frá Dresden og MA-kvartettinn á fóninum fyrir norðan

Læðast til manns lekker jól
laus frá öllu þrefi.
Heimur syngur heims um ból
hátt með sínu nefi.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/12/2017 Meira →
Jólasaga Herðubreiðar: Örlög Hurðaskellis

Jólasaga Herðubreiðar: Örlög Hurðaskellis

Um haustið þegar ég var sjö ára fluttum við úr bæjaríbúð á Bústaðavegi í raðhús í byggingu í Fellahverfi í Breiðholtinu. Á húsinu voru engar hurðir heldur bara gardínur fyrir hurðargötunum.

Ritstjóri Herðubreiðar 23/12/2017 Meira →
Morðið á Húsavík – og svo förum við strákarnir bara á Baukinn

Morðið á Húsavík – og svo förum við strákarnir bara á Baukinn

Tómas var svo þreyttur að hann langaði mest til að gráta. Aldrei í lífinu hafði hann upplifað annan eins dag. Og hann var engu nær.

Ritstjóri Herðubreiðar 21/12/2017 Meira →
Skjaldborg um sérhagsmunina

Skjaldborg um sérhagsmunina

Við erum ofurseld dyntum og lögmálum náttúrunnar hér á landi og við höfum lært að laga okkur að þeim. En náttúrulögmálin ríkja ekki jafn víða í lífi okkar og stundum mætti ætla.

Ritstjóri Herðubreiðar 15/12/2017 Meira →
Pabbi borgar: Dagar í lífi fjárhættuspilara

Pabbi borgar: Dagar í lífi fjárhættuspilara

Núnú. Bjarni veðjaði vitlaust og tapaði. Mörgum milljónum á örskömmum tíma bara vegna þessara tveggja banka.

Ritstjóri Herðubreiðar 15/12/2017 Meira →
Um samkvæmni í skoðunum

Um samkvæmni í skoðunum

Þetta greinarkorn er skrifað í tilefni af pistli sem mætur ritstjóri Herðubreiðar birti hér á síðunni á dögunum „Samkvæmni Jóns Steinars“.

Ritstjóri Herðubreiðar 11/11/2017 Meira →
0,840