Pistlar

Sjáið þið ekki veisluna?
Ég hef afskaplega gaman af þykjustuleikjum, og þess vegna hafði ég afskaplega gaman af stóra málinu um uppreist æru. Það er skemmtilegt að þykjast, og þess vegna ákvað ég, eftir að málið sprakk í fjölmiðlum og ríkisstjórnin með, að þykjast. Ég ákvað að trúa því, í alvarlegustu þykjustunni, að dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hefðu virkilega […]

Vinstri sveifla
Það eru til ýmsar leiðir til að segja frá hlutunum. Ein er t.d. að lýsa niðurstöðum skoðanakönnunar líkt og hér er gert þannig að Vinstri græn og sjálfstæðisflokkurinn séu jafn stórir. Sem er rétt. Hin er sú að segja frá hinu augljósa að fylgi við sjálfstæðisflokkinn hrynur á meðan Vinstri græn stórauka fylgi sitt. Sem […]

Lítilræði um heiftúð og illvilja
Þegar forstjóri Útlendingaeftirlitsins sér fram á að Alþingi muni á næstunni veita 11 ára stúlku, í langvinnu taugaáfalli eftir ævilanga hrakninga, íslenskan ríkisborgararétt, ásamt bækluðum föður sínum, hvernig á þá að bregðast við? Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðherra, sem situr í því embætti svo lengi sem Alþingi treystir honum til þess. Forstjóri Útlendingastofnunar er sem sagt […]

Hin sanna uppreist æru
Í dag fjalla textarnir um það hvað þarf að gera til að hrista af sér syndaok fortíðarinnar, til að geta sagt skilið við fortíðardraugana sem þjaka samvisku okkar.

Hvaðan koma vondar hugmyndir?
Það er á hvers manns vitorði að rekstur Morgunblaðsins hefur gengið illa undangengin ár. Það er tap á rekstrinum svo nemur hundruðum miljóna. Af þessu tilefni fékk pistlahöfundur þetta sent í tölvupósti: “Skrýtið að fjölmiðlar skuli ekki spyrja Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra í Skagafirði, af hverju kaupfélagið sé hluthafi í Morgunblaðinu ? Er það e.t.v. arðsemin […]

Ríkið seilist niður fyrir skattleysismörk
Þegar lífeyrissjóðirnir greiða út lífeyri til ellilífeyrisþega og öryrkja er tæpega 37% staðgreiðsluskattur dreginn frá upphæðinni. Þetta er sama skatthlutfall og af almennum launum og virðist fljótt á litið alveg eðlilegt, þar eð skattur var ekki innheimtur af þessum peningum þegar þeir voru greiddir inn í lífeyrissjóðina. En málið er ekki alveg svona einfalt. Í […]

Fréttin inni í fréttinni
Fyrir nokkrum áratugum birtust fréttir um að miðaldra lögmaður sæti í gæzluvarðhaldi vegna einhvers svindls.

Stjórnarskrá brotin á láglaunafólki
Þegar tekin er um það ákvörðun að veita tilteknum hópi fólks styrki úr ríkissjóði er ekki sjálfgefið að allir fái jafnmikið í sinn hlut. Sem dæmi um þetta má nefna vaxtabætur, húsnæðisbætur og jafnvel bætur Tryggingastofnunar, sem fara minnkandi með bættum efnahag. Það verður að teljast sanngjarnt að þeir sem hafa úr litlu að spila […]

Þar sem illmenni og vitleysingar ráða
Hvað er kirkjan að skipta sér af stjórnmálum? Af hverju ætti kirkjan að taka afstöðu til deilumála samtímans?

Je suis Robert Spencer
Fordómar hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Ýmsir minnihlutahópar hafa verið skotmörk þeirra og sætt ýmis konar mismunun og ofsóknir í gegnum tíðina. En í nútímasamfélaginu hefur einn hópur umfram aðra þurft að glíma við afar sterka fordóma, mismunun og kúgun: Það er gagnrýnandinn. Því við lifum á erfiðum tímum. Einu sinni þótti gagnrýnin hugsun […]