trusted online casino malaysia

Menning

Hinir valdlausu

Hinir valdlausu

Þetta er saga um fullkomlega valdlaust fólk sem neyðist til að standa og sitja eins og yfirvöldum hentar. Hún er um fólk sem ekki er pláss fyrir meðal manna.

Davíð Þór Jónsson 25/12/2016 Meira →
Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Bær sem geymir aðhlátursefni í hverri götu

Honum tókst jú að gera alheilbrigða og mjög svo gagnkynhneigða sænska snót að lesbíu á no time úti í New York.

Ritstjóri Herðubreiðar 22/12/2016 Meira →
Minningarnar eru í litla putta

Minningarnar eru í litla putta

– Pabbi! Það eru vandræði.

Pabbi horfði á Steinu og var alveg viss um að það væru vandræði. Hún var mjög áhyggjufull á svipinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 18/12/2016 Meira →
Jólahlaðborð á Hótel Sögu – jólasaga

Jólahlaðborð á Hótel Sögu – jólasaga

Sumir lenda í vandræðum vegna þess að þeir borða of mikið, aðrir vegna þess að þeir drekka of mikið, enn aðrir vegna þess að þeir eyða of miklu – og svo eru þeir sem tala of mikið.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/12/2016 Meira →
Ein mynd – þrjár mjög ólíkar sögur

Ein mynd – þrjár mjög ólíkar sögur

Nýtt alþingi kom saman í gær, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti þing í fyrsta sinn.

Ritstjóri Herðubreiðar 07/12/2016 Meira →
Þitt bjarta vor í hugum vina þinna – Eftirmæli um Einar Heimisson (1966-1998)

Þitt bjarta vor í hugum vina þinna – Eftirmæli um Einar Heimisson (1966-1998)

Þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið; hann reyndi ég svo að öllum hlutum.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/12/2016 Meira →
Jarm og jól: Það sem blessaðar skjáturnar geta kennt okkur um aðventuna

Jarm og jól: Það sem blessaðar skjáturnar geta kennt okkur um aðventuna

Opna tunnu rólega, hljóðlega.
Höndin læðist ofan í.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/12/2016 Meira →
Ljúflingshóll eða munúðarhóll? Skiptir engu máli. Þið þurfið bara að lesa þessa bráðnauðsynlegu bók

Ljúflingshóll eða munúðarhóll? Skiptir engu máli. Þið þurfið bara að lesa þessa bráðnauðsynlegu bók

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einu sinni komið mér verulega á óvart.

Ritstjóri Herðubreiðar 28/11/2016 Meira →
Fyrstu hælisleitendurnir: Þrjátíu drepnir. Hinir sluppu frá yfirvaldinu. Vegna veðurlags og ófærðar á Vestfjörðum

Fyrstu hælisleitendurnir: Þrjátíu drepnir. Hinir sluppu frá yfirvaldinu. Vegna veðurlags og ófærðar á Vestfjörðum

Þessi stórgóða mynd fléttar saman af fagmennsku þrjár ólíkar sögur.

Ritstjóri Herðubreiðar 22/11/2016 Meira →
Jólaævintýri Dickens á tveimur tungum í senn. Frakki þýðir sígildan texta af ensku á íslensku

Jólaævintýri Dickens á tveimur tungum í senn. Frakki þýðir sígildan texta af ensku á íslensku

Jean-Rémi Chareyre kennari og Herðubreiðarpenni hefur þýtt smásöguna A Christmas Carol (Jólaævintýri) eftir Charles Dickens yfir á íslensku og hyggst bjóða upp á ´tvítyngda´ útgáfu af verkinu.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/11/2016 Meira →
Cohen. Stefán Máni. Myrkur. Rigning. Dimmur dagur. Þannig dagur. Þannig lag. Og þannig bók.

Cohen. Stefán Máni. Myrkur. Rigning. Dimmur dagur. Þannig dagur. Þannig lag. Og þannig bók.

You want it darker
We kill the flame

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2016 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Dagur gjafmildinnar

Sumarlesning Herðubreiðar (XI): Dagur gjafmildinnar

Svo virðist sem gjafmildin eigi misjafnlega sterk ítök í okkur og sé breytileg þannig að talsverður munur getur verið á löngun manna til að útdeila gjöfum eftir árstíðum og dögum.

Ritstjóri Herðubreiðar 06/06/2016 Meira →
0,853