Ritstjóri Herðubreiðar
Eitt skal yfir suma ganga
Mér sýnist hætta á því að í skugga faraldurs geri stjórnvöld kröfur til fólks, sem þau eiga varla nokkuð með. Og mismuni því þar með.
Kauptu, Bjarni. Kauptu
Staðreynd: Icelandair er kerfislega of mikilvægt fyrirtæki til þess að það geti hætt starfsemi. Ikke?
Hamskiptin
Fýlukast Steingríms Joð á alþingi í morgun ætti ekki að koma neinum á óvart. Ekki heldur viðbrögð annarra þingmanna við því.
Þrjú atvik í lífi forseta
Kjör Vigdísar Finnbogadóttur árið 1980 var sögulegt og nauðsynlegt. Vonandi dylst fáum hversu merkilegt fordæmi og fyrirmynd hún hefur verið æ síðan.
Skjóttu, Dagur. Skjóttu
Í öllum kreppum eru tækifæri. Reykjavíkurborg er sennilega í dauðafæri núna.
Fyrirtækin fá rjómann, við þökkum fyrir undanrennuna
Kannski – bara kannski – mun ríkjandi ástand opinbera fyrir okkur öllum hve sturlað margt það sem teljast má viðtekinn sannleikur í samfélagi okkar er í raun.
Lýðskrumarinn hefur ekki áhuga á staðreyndum
Rökhyggja og staðreyndir hafa látið undan í umræðu fyrir afbökuðum og röngum málflutningi og skírskotun til tilfinninga og þá er oft höfðað til lægstu hvata, öfundar, hræðslu og græðgi.
Húrra fyrir dómsmálaráðherra
Hún hefur lagt fram til samráðs og umsagnar frumvarpsdrög um breytingar á lögum um mannanöfn, þar sem gert er ráð fyrir löngu, löngu tímabærum breytingum.
Sjö áratugir af gleði, ást og hlýju – Jakob Frímann kveður Ragga Bjarna
Er fyrir lá að Ragnar Bjarnason skyldi beðinn að koma fram á Degi íslenskrar tónlistar í desember síðastliðnum féll það mér í skaut að bera upp erindið, sækja hann heim og afhenda honum geisladisk með umbeðnu lagi.