Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

Möskvar minninganna (XVII): Rabbi – minning um mann

Möskvar minninganna (XVII): Rabbi – minning um mann

Þið sem þekkið ekki hann Rabba flettið bara áfram.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/11/2018 Meira →
Það er stórt orð, meistaraverk, en hér er það sannarlega verðskuldað

Það er stórt orð, meistaraverk, en hér er það sannarlega verðskuldað

Til er hugtakið „The Great American Novel“ um bandaríska skáldsögu sem fáist við stórsöguna þar í landi, segi hana jafnvel upp á nýtt.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/11/2018 Meira →
Án titils

Án titils

Fyrst sést

hvítfreyðandi kúfur

á spegilsléttri ánni

Ritstjóri Herðubreiðar 28/10/2018 Meira →
Úr hrundum borgum

Úr hrundum borgum

þegar peningatankur

Íslandsbanka

við Lækjargötu

Ritstjóri Herðubreiðar 28/10/2018 Meira →
Hamingjur mínar

Hamingjur mínar

Hamingjur mínar eru ekki háskólagengnar.

Ritstjóri Herðubreiðar 18/10/2018 Meira →
Útburðarbás fyrr og nú

Útburðarbás fyrr og nú

Berum út hugsjónir
berum út blóm
berum út börnin

Ritstjóri Herðubreiðar 12/10/2018 Meira →
Dreifarinn

Dreifarinn

Um mann nokkurn var sagt að hann færi um og segði mönnum almælt tíðindi, og þægi mat fyrir.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/10/2018 Meira →
Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

Hvar varst þú 6. október 2008? Bjarni Ben. var að koma peningum úr landi til að borga fyrir truflaða útsýnisíbúð

„Þetta er á algerlega brjáluðum stað neðst á South Beach. Truflað útsýni upp með ströndinni og út á haf.“

Ritstjóri Herðubreiðar 06/10/2018 Meira →
Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

Fjármálakerfi fellur. Og svipurinn á Ellerti B. Schram í þingsalnum

„Frétt ársins?“ skrifaði ég í tölvupósti til Össurar Skarphéðinssonar skömmu eftir hádegi mánudaginn 6. október.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Á leið í hraðbankann til að eiga reiðufé fyrir nauðþurftum

Svona, sagði Árni Mathiesen við Össur, láttu hann í friði.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/10/2018 Meira →
„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

Seðlabankastjóri vildi koma ríkisstjórninni frá. Sama spurning flaug í gegnum hug flestra við borðið: Og hvern skyldi hann telja best til þess fallinn að leiða slíka þjóðstjórn?

Ritstjóri Herðubreiðar 04/10/2018 Meira →
Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Minnisblaðið taldi Össur að Davíð hefði sjálfur skrifað því það væri svo orðljótt.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/10/2018 Meira →
0,795