Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

„Davíð er í ruglinu.“ Eða hvernig veikindi komu í veg fyrir stjórnarslit

Seðlabankastjóri vildi koma ríkisstjórninni frá. Sama spurning flaug í gegnum hug flestra við borðið: Og hvern skyldi hann telja best til þess fallinn að leiða slíka þjóðstjórn?

Ritstjóri Herðubreiðar 04/10/2018 Meira →
Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Valdarán eða varnaraðgerð? Um einræðisfrekju og yfirgang

Minnisblaðið taldi Össur að Davíð hefði sjálfur skrifað því það væri svo orðljótt.

Ritstjóri Herðubreiðar 03/10/2018 Meira →
Aðdragandi Glitnishelgar: „Það er ekkert að frétta.“ Af blekkingum og baktjaldamakki

Aðdragandi Glitnishelgar: „Það er ekkert að frétta.“ Af blekkingum og baktjaldamakki

Nei, ekkert sérstakt að frétta, sagði Tryggvi við Jón Þór. Verið að fara yfir stöðu efnahagsmála og óróleikann á mörkuðunum.

Ritstjóri Herðubreiðar 02/10/2018 Meira →
Varamannabekkurinn

Varamannabekkurinn

búið að taka þá út af
og nú sitja þeir gleiðir á varamannabekknum

Ritstjóri Herðubreiðar 16/09/2018 Meira →
Böðlarnir

Böðlarnir

Allir vita að dómarnir í Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru rangir og óendanlega óréttlátir.

Ritstjóri Herðubreiðar 14/09/2018 Meira →
Hrottinn

Hrottinn

Í svartasta sjálfshatri hans
sem kom alltaf

Ritstjóri Herðubreiðar 13/09/2018 Meira →
Vill að Bjarkey víki strax sem formaður þingflokks og taki sér hlé frá þingstörfum

Vill að Bjarkey víki strax sem formaður þingflokks og taki sér hlé frá þingstörfum

Úlfar Þormóðsson rithöfundur og félagi í Vinstri grænum frá upphafi krefst þess að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður flokksins, segi af sér embætti umsvifalaust og taki sér auk þess hlé frá þingstörfum fram yfir áramót.

Ritstjóri Herðubreiðar 12/09/2018 Meira →
Ekki gleyma blessuðum stöðugleikanum

Ekki gleyma blessuðum stöðugleikanum

„Ég ætla rétt að vona að þú hafir kosið stöðugleikann.“

Ritstjóri Herðubreiðar 11/09/2018 Meira →
Hverjum datt í hug að ráða þessa sveitastelpu?

Hverjum datt í hug að ráða þessa sveitastelpu?

Jæja. Gamli flokkurinn minn var að ráða sér framkvæmdastjóra. Og það er eins og við manninn mælt.

Ritstjóri Herðubreiðar 10/09/2018 Meira →
Aumingja allir hinir

Aumingja allir hinir

Þetta er enn að velkjast í hausnum á mér. Þetta með hann Björgólf Jóhannsson.

Ritstjóri Herðubreiðar 29/08/2018 Meira →
Þegar öll vitleysan er eins

Þegar öll vitleysan er eins

Upp er sprottin klassísk íslenzk umræða um tiltekið mál, sem felur þó í sér miklu stærri spurningar sem enginn reynir að svara.

Ritstjóri Herðubreiðar 26/08/2018 Meira →
Kristján Fjallaskáld og Jim Ratcliffe

Kristján Fjallaskáld og Jim Ratcliffe

Í allri umræðunni um eignarhald á jörðum á Íslandi yrkir Eyþór Árnason snjallt ljóð sem rammar inn hugsun margra.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/08/2018 Meira →
0,586