Ritstjóri Herðubreiðar

rss feed

Örlagasaga

Örlagasaga

Það var einn mildan morgun
er maísólin skein,

Ritstjóri Herðubreiðar 06/07/2017 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XV): Varnir gegn íslenzkum kommúnistum 1943

Sumarlesning Herðubreiðar (XV): Varnir gegn íslenzkum kommúnistum 1943

Árið 1930 klufu leiðtogar kommúnista, Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson, Alþýðuflokkinn og mynduðu viðurkennda sérdeild í heimsbandalagi kommúnista undir alræðisstjórn Stalíns.

Ritstjóri Herðubreiðar 05/07/2017 Meira →
Árdagar hvataferða

Árdagar hvataferða

– Hér get ek loks unað glaður,
gall við Ingólfur landnámsmaður;

Ritstjóri Herðubreiðar 03/07/2017 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XIV): Satt og logið um séra Jón Finnsson – og aukreitis um Gabríel og Maríu

Sumarlesning Herðubreiðar (XIV): Satt og logið um séra Jón Finnsson – og aukreitis um Gabríel og Maríu

Séra Jón Finnsson var sannarlega Austfirðingur. Hann fermdi föður minn og gifti foreldra mína og skírði okkur systkinin.

Ritstjóri Herðubreiðar 30/06/2017 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XIII): Kátt hann brennur

Sumarlesning Herðubreiðar (XIII): Kátt hann brennur

Veistu að gallinn við þig er hvað þú ert ljóngreindur en fjári fráhrindandi.

Ritstjóri Herðubreiðar 25/06/2017 Meira →
Það er kominn skjótandi júní

Það er kominn skjótandi júní

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól,
svartstakkar í löggunni með glæný byssutól.

Ritstjóri Herðubreiðar 17/06/2017 Meira →
Þjóðhátíðarljóð (Hin aldna Íslands frú)

Þjóðhátíðarljóð (Hin aldna Íslands frú)

Ungbarnið Ísland
sem gjálfrar og syngur

Ritstjóri Herðubreiðar 17/06/2017 Meira →
Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna: Blóð sést betur á hvítu

Hvítasunna (no.) = Fimmtugasti dagur páska að gyðinglegum sið. Þetta ´hvíta´ kom miklu seinna.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →
Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum

Þegar Kristján Jónsson Fjallaskáld andaðist 1869 var Jón Ólafsson – síðar ritstjóri og alþingismaður – nítján vetra skólapiltur. Hann keypti þó umsvifalaust af erfingjunum útgáfuréttinn á öllum verkum skáldsins.

Ritstjóri Herðubreiðar 04/06/2017 Meira →
Amma sem grjótharður töffari. Falleg og sönn kveðja til Jóhönnu Kristjónsdóttur

Amma sem grjótharður töffari. Falleg og sönn kveðja til Jóhönnu Kristjónsdóttur

Þegar ég var lítill þá var hún svolítið ógnvekjandi.

Ég var ekki hræddur við hana en maður sagði ekki hvað sem er við hana.

Ritstjóri Herðubreiðar 24/05/2017 Meira →
Til lífs og gleði: Minningarorð um Jóhönnu Kristjónsdóttur

Til lífs og gleði: Minningarorð um Jóhönnu Kristjónsdóttur

Það var mikil gæfa fyrir mig að kynnast Jóhönnu Kristjónsdóttur í gegnum son hennar og dóttur og verða þar með hluti af hennar fólki í fjörutíu ár tæplega.

Ritstjóri Herðubreiðar 20/05/2017 Meira →
Geirharður Þorsteinsson (1934-2017): Mynd af einstaklega litríkum manni

Geirharður Þorsteinsson (1934-2017): Mynd af einstaklega litríkum manni

Morgunmistrið í Biskupstungum skríður meðfram fljótinu, sól rís í austri og Hekla lúrir enn undir dúnmjúkri skýjasæng. Hestar á hamri og krummar í klettum.

Ritstjóri Herðubreiðar 16/05/2017 Meira →
0,570