Ritstjóri Herðubreiðar
Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar
Fyrir ekki margt löngu neyddist ég til að skamma Helgu Völu Helgadóttur.
Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma)
Loksins þegar Guðni Már Henningsson þurfti ekki lengur að hafa áhyggjur af næstu útborgun og afborgun, eða hvort hann gæti boðið Steinu litlu upp á snúð, þá dó hann.
Um taktíska kjósendur og pólitísk iðrarök
Atkvæði greidd Sjálfstæðisflokknum gætu orðið til þess að Helga Thorberg næði kjöri á þing.
Möskvar minninganna (XXIV): Jónbi
Ég skrúfaði niður bílrúðuna. „Okkur helzt frekar illa á mæðrum, vinur minn.“
Lexíur að loknum degi
Ég kom Íslands í gærkvöldi eftir tveggja ára fjarveru. Fyrsti dagurinn var – tja – fróðlegur.
Möskvar minninganna (XXII): Hann Róbert minn
Fyrir nokkrum árum kom Róbert Marshall í heimsókn til mín á Leifsgötuna. Honum lá talsvert á hjarta. Frá því efni greini ég ekki hér og geri aldrei, en þar sem við fórum í samtali yfir sviðið vítt og breitt datt óvænt upp úr honum: – Ætti ég kannske að fara í framboð fyrir Vinstri græn? […]
Örlítil greining á ummælum formanns stjórnmálaflokks
Ég hef engan formála að yfirlýsingu frá formanni stjórmálaflokks. Hún er svona:
Offramboð á ónothæfum röksemdum
Í vikunni varð ein af þessum sérkennilegu uppákomum, sem einkennast af skrumi, fumi og fáti.