Herðubreiðarlindir

Glæpur og refsing ríkisvaldsins
Gleymum bankaskandölum. Gleymum Tortólu. Gleymum sveltu heilbrigðiskerfi.

Guðmundur Andri Thorsson: Olræt – minningarorð um SAM
Sigurður A. Magnússon verður borinn til grafar í dag. Ég man hann fyrst í foreldrahúsum þegar hann og Svanhildur, þáverandi kona hans, voru þar stundum í boðum.

Andlát: Sigurður A. Magnússon
Þetta er þitt líf
og það sem þú átt afgangs:
fáein litsnauð ár sem hverfast

Pungurinn á Bubba Morthens og önnur grafalvarleg vandamál
Þegar sleppir samræðum Íslendinga um rassinn á Sölku Sól, punginn á Bubba Morthens, meintar óviðurkvæmilegar unglingabækur eða íslenzkukunnáttu þingmanns – þá hvarflar hugsun okkar alltaf til þess sama:

Víða ónýtt tækifæri til hagræðingar
Í hagræðingarskyni höfðu ráðamenn ríkisins ákveðið að fækka stöfunum í stafrófinu. Í þjóðfélaginu öllu hafði verið uppi rík niðurskurðarkrafa um nokkurra ára skeið.

Menntamálaráðherra vill bjarga íslenskunni. Um stundarsakir kostar það tvær til þrjár milljónir
Við munum geta talað íslensku við heimilistækin okkar eftir nokkur ár. Því verður bjargað.

Endurflutningur og innleiðingar: Ný ríkisstjórn fer hægt og hljótt af stað
Af eitt hundrað og einu máli á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar eiga aðeins örfá uppruna sinn hjá ríkisstjórninni sjálfri. Þar af geta sex talist stefnumarkandi.

Frelsi til sölu: Opinn fangaklefi til leigu á sjötíuþúsundkall á mánuði
Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tekur á sig ýmsar myndir.

Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað
Í fjölda ára hefur ríkt kreppa á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur öllum almenningi verið ljóst mjög lengi.

Takk, stelpur. Svona á að gera þetta
Í gærkvöldi lauk beztu sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið á Íslandi.
Já, ég er að tala um Fanga.

Ást mín á John Hurt – og sitthvað fleira um kynferði, tabú, orð og ofbeldi
Breski leikarinn John Hurt lést í gær. Um hann skrifaði ritstjóri Herðubreiðar, Karl Th. Birgisson, af allt öðru tilefni fyrir hartnær tveimur árum.