Ritstjóri Herðubreiðar 23/01/2017

Þegar þú grætur

Sorgin reisir hallirHannes Pétursson
í hafdjúpi þinna augna
hafdjúpi hreinu, bláu
meðan hljóðlátt þú grætur.
Útlæg verður gleðin
sem áður þar bjó.
Ekki tjaldar sorgin
til einnar nætur.

Hannes Pétursson

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
0,778