Herðubreiðarlindir

Leikskýrsla númer 2 – Kósýleg blanda af Gísla Marteini og Jóni Hreggviðssyni. Og fegursta málverk heims
Hollendingar hjóla beinir i baki, uppréttir. Það er sjálfsagt skipun frá dulvitund þeirra.

Leikskýrsla frá Tilburg: Gæsahúð, nýtt landsföðurhlutverk og skyndilömun franskrar sóknarkonu
Við eitt borðið sat Gummi Ben og vakti þetta furðu okkar — því var maðurinn ekki þegar mættur á völlinn til að lýsa leiknum?

Sumarlesning Herðubreiðar (VXI): Svona skal kaupa sér að lögum eina ektakvinnu
Heyr mína bæn, herra himneskur faðir, sem lér öllum þitt ljós og lætur oss frelsast úr þeim háskasemdum, sem yfir oss hanga.

Sumarlesning Herðubreiðar (XV): Varnir gegn íslenzkum kommúnistum 1943
Árið 1930 klufu leiðtogar kommúnista, Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson, Alþýðuflokkinn og mynduðu viðurkennda sérdeild í heimsbandalagi kommúnista undir alræðisstjórn Stalíns.

Sumarlesning Herðubreiðar (XIV): Satt og logið um séra Jón Finnsson – og aukreitis um Gabríel og Maríu
Séra Jón Finnsson var sannarlega Austfirðingur. Hann fermdi föður minn og gifti foreldra mína og skírði okkur systkinin.

Sumarlesning Herðubreiðar (XIII): Kátt hann brennur
Veistu að gallinn við þig er hvað þú ert ljóngreindur en fjári fráhrindandi.

Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“
„Aldrei slíku vant er ég blásaklaus. Þessi útgáfa er ekki mér að kenna,“ segir Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar, en síðar í mánuðinum kemur út fyrsta ljóðabók hans, Blóðsól.

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum
Þegar Kristján Jónsson Fjallaskáld andaðist 1869 var Jón Ólafsson – síðar ritstjóri og alþingismaður – nítján vetra skólapiltur. Hann keypti þó umsvifalaust af erfingjunum útgáfuréttinn á öllum verkum skáldsins.

Amma sem grjótharður töffari. Falleg og sönn kveðja til Jóhönnu Kristjónsdóttur
Þegar ég var lítill þá var hún svolítið ógnvekjandi.
Ég var ekki hræddur við hana en maður sagði ekki hvað sem er við hana.

Til lífs og gleði: Minningarorð um Jóhönnu Kristjónsdóttur
Það var mikil gæfa fyrir mig að kynnast Jóhönnu Kristjónsdóttur í gegnum son hennar og dóttur og verða þar með hluti af hennar fólki í fjörutíu ár tæplega.

Geirharður Þorsteinsson (1934-2017): Mynd af einstaklega litríkum manni
Morgunmistrið í Biskupstungum skríður meðfram fljótinu, sól rís í austri og Hekla lúrir enn undir dúnmjúkri skýjasæng. Hestar á hamri og krummar í klettum.