Arnaldur Sigurðarson

Arnaldur Sigurðarson

Ég er nemi við Háskóla Íslands að læra félagsfræði og fjölmiðlafræði. Ég er alþjóðabarn sem ólst upp á Íslandi, Danmörku og Frakklandi. Þegar ég bjó í Frakklandi var ég í breskum, alþjóðlegum skóla þar sem ég kynntist börnum og hugmyndum frá mörgum mismunandi og ólíkum löndum. Frá því að ég var barn hef ég verið mikill vísindanörd. Ég kynntist internetinu 1995 og hef varla hætt að nota netið síðan. Ég bauð mig fram á lista Pírata í síðastliðnum Alþingiskosningum og var þá í 5. sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einnig sit ég í stjórn Young Pirates of Europe. Á síðasta ári tók ég það að mér að vera frambjóðandi til borgarstjórnarkosninga fyrir hönd Pírata og var þar í 4. sæti. Í kjölfarið tók ég við sæti sem áheyrnarfulltrúi í skóla- og frístundaráði.

rss feed Facebook Twitter

Stjórnmálamenn að vinna saman…svona einu sinni

Nú er kosningabarátta til sveitarstjórnarkosninga komin á fullt skrið og hafa þegar hafist neikvæðar árásir á persónur innan flokka og ákveðin stefnumál. Þetta er þróun sem ég hef tekið eftir að verður sífellt verri og grimmari með hverju árinu sem líður. Nú er ég sjálfur engan veginn saklaus þegar kemur að þessum málum og get […]

Arnaldur Sigurðarson 27/05/2014 Meira →

Umræðan um moskuna er á villigötum

Mikið hefur verið rætt um fyrirhugaða byggingu mosku í Reykjavík undanfarið og þar sem ég hef mjög sterkar skoðanir um trúmál tel ég það sjálfsagt að ég dembi mér aðeins í þetta tiltekna málefni. Sumir myndu kalla mig trúlausan en það er einfaldlega ekki nógu góð lýsing á minni persónulegu afstöðu til trúmála, kannski er […]

Arnaldur Sigurðarson 25/05/2014 Meira →

Muhammed teikningar og tjáningarfrelsi

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur fyrir fullu tjáningarfrelsi. Í ljósi þess er áhugavert að horfa til þess að ummræða um þessar blessuðu Muhammed teikningar sem birtust í Jyllands Posten haustið 2005 muni seint taka enda. Nú verð ég að taka það skýrt fram að ég ber mikla virðingu fyrir Salmann Tamimi og það sem hann […]

Arnaldur Sigurðarson 20/05/2014 Meira →

Píratar þora meðan aðrir þegja

Meðhöfundur er Þórlaug Ágústsdóttir Við Píratar fáum oft tækifæri til að vera stolt af okkar vinnu og hugsjónum. Það var sérstalega ánægulegt að vera Pírati í gær og fylgjast með þingmönnum okkar brillera á þinginu. Þrátt fyrir að ýmis misgóð frumvörp og þingsályktanir hafi verið samþykkt þá höfum við Píratar góða ástæðu til að fagna. […]

Arnaldur Sigurðarson 17/05/2014 Meira →

Ekkert almennilegt lýðræði án gagnsæis

Píratar eru mikið fyrir gagnsæi en nú spyrð þú þig kannski kæri lesandi, af hverju er gagnsæi svona mikilvægt í nútíma lýðræði? Lýðræðissamfélag ætti að virka þannig að almenningur sé eins upplýstur um hin ýmsu málefni og hægt er. Það eru til nokkrar leiðir til þess að ná því markmiði, meðal annars að hafa eins […]

Arnaldur Sigurðarson 08/05/2014 Meira →

Þú þarft bara að taka lokkinn úr vörinni

Ég forðast yfirleitt að skrifa pistla sem fjalla að miklu leiti um sjálfann mig en í þessu tilfelli held ég að sagan mín eigi alveg við um fleiri í okkar samfélagi en mörgum grunar. Það hefur ýmislegt batnað á undanförnum árum á Íslandi þegar kemur að fordómum í okkar samfélagi. Það er almennt séð ekki […]

Arnaldur Sigurðarson 26/04/2014 Meira →

Endurhugsun á menntakerfinu

Menntun eins og við þekkjum hana er víðast hvar mjög svipuð í hinum vestræna heimi. Maður byrjar í leikskóla, fer svo í grunnskóla, framhaldsskóla og loks háskóla. Þessi mismunandi stig menntunar hafa öll svipaða uppbyggingu þar sem fögum er raðað niður eftir því hversu mikilvæg þau eru talin vera. Fyrst er móðurmálið, stærðfræði og raunvísindi, […]

Arnaldur Sigurðarson 19/04/2014 Meira →

Að koma út úr skápnum sem evrópusinni

Að vera á móti inngöngu í ESB er pólítísk afstaða sem ég hef lengi haldið fram að sé sú eina rétta þegar kemur að Evrópusambandinu. Hvernig í ósköpunum getur Píratinn í mér samræmt þau gjörsamlega ólýðræðislegu vinnubrögð sem eiga sér stað innan Evrópusambandsins við eigin sannfæringu? Mun ESB ekki bara gjörsamlega rústa fiskistofninum hjá okkur, […]

Arnaldur Sigurðarson 16/04/2014 Meira →

Vangaveltur um hugtök

Maður á það gjarnan til að velta því fyrir sér hvaða merkingingu fólk leggur í mismunandi hugtök. Maður heyrir fólk gjarnan lýsa sér sem jafnréttissinna, femínista, anarkista, frjálshyggjumanni og endalaust mætti halda áfram. Mér finnst mjög erfitt að nota þessi hugtök til þess að lýsa sjálfum mér enda fer það algjörlega eftir því hvern maður […]

Arnaldur Sigurðarson 10/04/2014 Meira →

Hver tilbiður í raun Mammon?

Svona í ljósi þess að aðeins er að vakna upp aftur umræða um samninga ríkisins við þjóðkirkjuna er þess vert að rifja upp samband kirkjunnar við fjármagn frá ríkinu. Síðastliðið sumar skapaðist þó nokkur umræða um könnun sem WIN-Gallup gerði í 57 löndum þar sem Ísland er í níunda sæti yfir trúlausustu þjóðir heims. Viðbrögð […]

Arnaldur Sigurðarson 03/04/2014 Meira →

Vanhæf ríkisstjórn?

Að kalla ríkisstjórn vanhæfa er ekki eitthvað sem ætti að gera nema af fullri alvöru og af brýnni nauðsyn. Nú verður að segjast eins og er að ég studdi vantraust gagnvart síðustu ríkisstjórn enda voru margir hlutir sem betur hefðu mátt fara þá, eins og til dæmis að vísa Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sem betur […]

Arnaldur Sigurðarson 25/03/2014 Meira →
1,058