Pistlar
Að skella í lás
Fæstar þjóðir búa við þann munað að eiga sér heimili á eyju og geta af þeim sökum lokað landamærum sínum af nokkurn veginn fullkomnu öryggi. Þetta á við um Ástrali, Nýsjálendinga og svo okkur Íslendinga ásamt fleiri örþjóðum. Nýja Sjálandi var því sem næst lokað. Íbúum eyjanna er heimilt að koma heim frá útlöndum og […]
Jesús kallar konu tík
Guðspjall: Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: „Miskunna þú mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.“ En Jesús svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: „Láttu hana fara, hún eltir okkur með hrópum.“ Jesús […]
Lögfest orðagjálfur
Guðspjall: Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn. Hann verður framseldur heiðingjum. Þeir munu hæða hann, misþyrma honum og hrækja á hann. Þeir munu húðstrýkja hann og lífláta en á þriðja degi mun hann […]
Skrýtnar sakargiftir
Upphaf þeirrar svokölluðu rannsóknar Geirfinnsmálsins sem hófst í janúar 1976 einkenndist af miklum furðulegheitum. Það gæti að vísu sem best verið eðlilegt að þetta upphaf sé brotakennt, en hitt er verra að brotin passa enganveginn saman. Þau eru miklu fremur í æpandi mótsögn hvert við annað. Nú hafa sakborningarnir í málinu verið sýknaðir af því […]
Var Guðjón í of stuttu pilsi?
Ótrúlega ósvífin greinargerð setts ríkislögmanns, Andra Árnasonar, í kærumáli Guðjóns Skarphéðinssonar hefur vakið hörð viðbrögð margra sem vonlegt er og vafalaust má draga af henni fjölmargar ályktanir. Allra mikilvægast sýnist mér tvennt. Annars vegar kemur þar í ljós að sýknudómur Hæstaréttar í fyrrahaust fól ekki endilega í sér neina endurupptöku GG-mála, heldur hörfaði réttarkerfið einungis […]
Sjúklingar fylla tugthúsin en launaþjófar fá nýja kennitölu
Skýrsla ASÍ um launaþjófnað hefur vakið dálitla athygli og umtal í dag en verður trúlega gleymd strax í fyrramálið. Vonandi taka vinstri sinnaðir stjórnmálamenn rösklega við sér í samræmi við alvarleikann. En fórnarlömb launaþjófnaðar eru almennt ekki líklegir kjósendur og mörg hafa ekki kosningarétt. Þetta er sem sé aðallega yngsta fólkið á vinnumarkaði og svo útlendingar. […]
Okkar minnstu systur
Guðspjall: Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: „Ég vegsama þig, faðir, Drottinn himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum en opinberað það smælingjum. Já, faðir. Svo var þér þóknanlegt. … Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt.11.25-26, 28) […]
Tepruskapur og tvískinnungur
Af hverju mátti Jesús ekki bara eiga jarðneskan föður og hafa verið getinn á eðlilegan, líkamlegan hátt utan hjónabands?
Menn gera menn að mönnum
Guðspjall: Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá Nasaret tók hann að hrópa: „Sonur Davíðs, Jesús, miskunna þú mér!“ Margir höstuðu á hann að hann þegði en hann […]
Það þarf ekki alltaf falsfréttir
Stundum nægir að segja eitthvað nógu oft og af nógu mikilli sannfæringu, svo að það hljóti eiginlega að vera rétt.