Menning

Sumarlesning Herðubreiðar (XV): Varnir gegn íslenzkum kommúnistum 1943
Árið 1930 klufu leiðtogar kommúnista, Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson, Alþýðuflokkinn og mynduðu viðurkennda sérdeild í heimsbandalagi kommúnista undir alræðisstjórn Stalíns.

Sumarlesning Herðubreiðar (XIV): Satt og logið um séra Jón Finnsson – og aukreitis um Gabríel og Maríu
Séra Jón Finnsson var sannarlega Austfirðingur. Hann fermdi föður minn og gifti foreldra mína og skírði okkur systkinin.

Sumarlesning Herðubreiðar (XIII): Kátt hann brennur
Veistu að gallinn við þig er hvað þú ert ljóngreindur en fjári fráhrindandi.

Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“
„Aldrei slíku vant er ég blásaklaus. Þessi útgáfa er ekki mér að kenna,“ segir Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar, en síðar í mánuðinum kemur út fyrsta ljóðabók hans, Blóðsól.

Sumarlesning Herðubreiðar (XII): Ævisaga Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds í fjórum línum
Þegar Kristján Jónsson Fjallaskáld andaðist 1869 var Jón Ólafsson – síðar ritstjóri og alþingismaður – nítján vetra skólapiltur. Hann keypti þó umsvifalaust af erfingjunum útgáfuréttinn á öllum verkum skáldsins.

Andlát: Sigurður A. Magnússon
Þetta er þitt líf
og það sem þú átt afgangs:
fáein litsnauð ár sem hverfast

Víða ónýtt tækifæri til hagræðingar
Í hagræðingarskyni höfðu ráðamenn ríkisins ákveðið að fækka stöfunum í stafrófinu. Í þjóðfélaginu öllu hafði verið uppi rík niðurskurðarkrafa um nokkurra ára skeið.

Takk, stelpur. Svona á að gera þetta
Í gærkvöldi lauk beztu sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið á Íslandi.
Já, ég er að tala um Fanga.

Árið 2017: The Times They Are A-Changin’. Eða: Stormur í aðsigi
Í byrjun árs birtir Herðubreið efnismikla hugleiðingu Guðmundar Hálfdanarsonar sagnfræðings um margvíslega stöðu heimsins og fólksins sem býr hann.

Jólabréf af Sólvallagötu 39: Öll heimili þurfa að eiga súpuskál. Og ausu
Ekki er ofsögum sagt að sterar virka vel og er óhætt að mæla með þeim, því frúin spólaði öll upp og varð óstöðvandi og neyddist sá handlagni til að hlýða öllum vendingum.