Ritstjórn

rss feed

Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%

Verð á Smjörva hefur hækkað um 275 prósent á rúmlega áratug á meðan vísitala verðlags hefur hækkað um 67 prósent.

Ritstjórn 24/10/2018 Meira →
Viltu svindla á neytendum? Ekkert mál – það er alveg löglegt líka

Viltu svindla á neytendum? Ekkert mál – það er alveg löglegt líka

Framleiðendur kjöt- og fiskafurða geta sprautað vatni og öðrum aukaefnum í vöru sína og þyngt hana þannig um allt að 30 prósent áður en hún er sett á markað.

Ritstjórn 22/09/2018 Meira →
Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“

Ákveðið hefur verið að svonefndur Kallalisti bjóði fram til borgarstjórnar í vor.

Ritstjórn 19/04/2018 Meira →
Íslenzk iðragreining: Fóörn virka betur

Íslenzk iðragreining: Fóörn virka betur

Við spáum því að íslenzka krónan komi til með að styrkjast í sumar.

Ritstjórn 16/08/2017 Meira →
Beljandi eldgos, bullandi tilfinningakvika

Beljandi eldgos, bullandi tilfinningakvika

Sólkerfi Blóðsólar er sólkerfi samskipta. Sólkerfi um samskipti fólks sem ljóðskáldið langar til að skilja, finna og vera með. Fólk sem skáldið er hræddur um að vera án.

Ritstjórn 07/07/2017 Meira →
Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“

Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“

„Aldrei slíku vant er ég blásaklaus. Þessi útgáfa er ekki mér að kenna,“ segir Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar, en síðar í mánuðinum kemur út fyrsta ljóðabók hans, Blóðsól.

Ritstjórn 04/06/2017 Meira →
Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað

Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað

Í fjölda ára hefur ríkt kreppa á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur öllum almenningi verið ljóst mjög lengi.

Ritstjórn 12/02/2017 Meira →
Ást mín á John Hurt – og sitthvað fleira um kynferði, tabú, orð og ofbeldi

Ást mín á John Hurt – og sitthvað fleira um kynferði, tabú, orð og ofbeldi

Breski leikarinn John Hurt lést í gær. Um hann skrifaði ritstjóri Herðubreiðar, Karl Th. Birgisson, af allt öðru tilefni fyrir hartnær tveimur árum.

Ritstjórn 28/01/2017 Meira →
Jón Baldvin ætlaði í framboð til forseta. Bréf til ungrar frænku Bryndísar komu í veg fyrir það

Jón Baldvin ætlaði í framboð til forseta. Bréf til ungrar frænku Bryndísar komu í veg fyrir það

Stundum er athyglisverðara hverjir bjóða sig ekki fram til forseta en hitt, hverjir stíga skrefið.

Ritstjórn 04/06/2016 Meira →
Nýstárleg neytendavernd: Bókin fæst endurgreidd ef hún er leiðinleg – Ólafur Ragnar er ekki nógu sexí

Nýstárleg neytendavernd: Bókin fæst endurgreidd ef hún er leiðinleg – Ólafur Ragnar er ekki nógu sexí

Útgefandi bókar Karls Th. Birgissonar um forsetakjörið 2012 býðst til að endurgreiða kaupverðið ef bókin reynist vera leiðinleg.

Ritstjórn 03/06/2016 Meira →
Forsetaframbjóðandi kemur til leiks: Að hleypa af öllum byssunum í einu

Forsetaframbjóðandi kemur til leiks: Að hleypa af öllum byssunum í einu

Málflutningur Davíðs Oddssonar í forsetakjöri núna minnir óneitanlega á framgöngu Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakjörinu 2012.

Ritstjórn 31/05/2016 Meira →
Skipta makar forsetaframbjóðenda máli? Já, í þremur fyrri tilvikum. Ekki núna

Skipta makar forsetaframbjóðenda máli? Já, í þremur fyrri tilvikum. Ekki núna

Almennt er viðurkennt, að Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, þáverandi eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, hafi átti stóran þátt í sigri hans í forsetakosningum árið 1996.

Ritstjórn 28/05/2016 Meira →
0,541