Ritstjórn

rss feed

Forsetaframbjóðandi kemur til leiks: Að hleypa af öllum byssunum í einu

Forsetaframbjóðandi kemur til leiks: Að hleypa af öllum byssunum í einu

Málflutningur Davíðs Oddssonar í forsetakjöri núna minnir óneitanlega á framgöngu Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakjörinu 2012.

Ritstjórn 31/05/2016 Meira →
Skipta makar forsetaframbjóðenda máli? Já, í þremur fyrri tilvikum. Ekki núna

Skipta makar forsetaframbjóðenda máli? Já, í þremur fyrri tilvikum. Ekki núna

Almennt er viðurkennt, að Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, þáverandi eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, hafi átti stóran þátt í sigri hans í forsetakosningum árið 1996.

Ritstjórn 28/05/2016 Meira →
Gróa á Leiti ber hönd fyrir höfuð sér: Þagað get eg yfir því, sem mér er trúað fyrir, þó eg sé kjöftug

Gróa á Leiti ber hönd fyrir höfuð sér: Þagað get eg yfir því, sem mér er trúað fyrir, þó eg sé kjöftug

Hvar kemur maður á annað eins sæmdarheimili og að Hrafnabjörgum?

Ritstjórn 16/03/2016 Meira →
Múslimisti ársins og leigjandi ársins

Múslimisti ársins og leigjandi ársins

Samkvæmt hefð velja lesendur Herðubreiðar afreksmann ársins í stjórnmálum. Hér er topp tíu listinn.

Ritstjórn 31/12/2015 Meira →
Ritstjóri Herðubreiðar: Hættum að blekkja börnin okkar. Í dag eru hin raunverulegu jól

Ritstjóri Herðubreiðar: Hættum að blekkja börnin okkar. Í dag eru hin raunverulegu jól

Jesús fæddist ekki 24. desember. Þau ósannindi, sem kirkjan ætlast til þess að börnin okkar trúi, eru hættulegri en trúin á jólasveinana.

Ritstjórn 21/12/2015 Meira →
Beðið eftir Birgi: Sjálfstæðisflokkurinn fær enn einn frest í stjórnarskrárnefnd. Aðrir sammála um öll meginatriði

Beðið eftir Birgi: Sjálfstæðisflokkurinn fær enn einn frest í stjórnarskrárnefnd. Aðrir sammála um öll meginatriði

Oftar en einu sinni hefur þurft að fresta lokaafgreiðslu stjórnarskrárnefndar á tillögum til breytinga á stjórnarskrá vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki gert upp hug sinn.

Ritstjórn 04/11/2015 Meira →
Nýr varaformaður í VG talinn myndu útiloka forsetaframboð Katrínar

Nýr varaformaður í VG talinn myndu útiloka forsetaframboð Katrínar

Stór hópur fólks innan Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs hefur skorað á Daníel Hauk Arnarsson að gefa kost á sér til varaformennsku í flokknum á flokksþinginu um næstu helgi.

Ritstjórn 21/10/2015 Meira →
Samningar við kröfuhafa leysa ekki stóra vandann: Krónan er ekki nothæf markaðsvara

Samningar við kröfuhafa leysa ekki stóra vandann: Krónan er ekki nothæf markaðsvara

Nýgerðir samningar við kröfuhafa leysa fortíðarvanda, en engar áætlanir eru til um framtíðarstefnu í peningamálum.

Ritstjórn 11/06/2015 Meira →
Egill vill ekki umræðu um fjárkúgun á hendur forsætisráðherra: Best ef þetta hefði aldrei komið fram

Egill vill ekki umræðu um fjárkúgun á hendur forsætisráðherra: Best ef þetta hefði aldrei komið fram

„Best hefði verið ef ekkert af þessu hefði ratað í fjölmiðla.“ Þetta segir einn umfangsmesti fjölmiðlamaður og álitsgjafi samtímans, Egill Helgason, um helsta umræðuefni daganna, tvö fjárkúgunarmál af ólíkum toga.

Ritstjórn 05/06/2015 Meira →
Eru viðskipti við MP banka kjarni tilrauna til að kúga fé út úr forsætisráðherra?

Eru viðskipti við MP banka kjarni tilrauna til að kúga fé út úr forsætisráðherra?

Svo virðist sem viðskipti við MP banka séu kjarninn í þeim upplýsingum sem Hlín Einarsdóttir notaði til að reyna að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Ritstjórn 03/06/2015 Meira →
Að liðnu ári: Lesendur vilja eiga sína Herðubreið. Þakk fyrir viðtökurnar

Að liðnu ári: Lesendur vilja eiga sína Herðubreið. Þakk fyrir viðtökurnar

Tímaritið Herðubreið fagnar nú ársafmæli sínu í gerbreyttri mynd á vefnum. Á þeim tíma hafa birst á síðum hennar um 700 pistlar, 170 ljóð, þar af ótalmörg frumbirt hér, og 150 orðskýringar.

Ritstjórn 28/03/2015 Meira →
Óvænt uppákoma: Í fyrsta sinn fer kjör formanns fram á landsfundi. Kostar nokkur þúsund krónur að greiða atkvæði

Óvænt uppákoma: Í fyrsta sinn fer kjör formanns fram á landsfundi. Kostar nokkur þúsund krónur að greiða atkvæði

Í fyrsta sinn í sögu Samfylkingarinnar fer formannskjör fram á landsfundi, en ekki í allsherjaratkvæðagreiðslu allra félagsmanna eins og venja hefur verið.

Ritstjórn 20/03/2015 Meira →
0,672