Ritstjórn
Trúarstef í lögum Bubba Morthens: Ljósberinn og rósirnar
Bubbi er ljósberi. Þegar hann syngur hreyfir hann við einhverju í okkur sem vaknar og opnast á meðan við hlustum.
Félagi forsætisráðherra! Ekki láta gróðaveiruna grípa þig
Með þessu tiltæki er ríkisstjórnin að vekja gróðaveiruna, „hleypa súrefni“ í hlutabréfamarkaðinn, eins og ólabirnir heimsins orða það þegar ríkið borgar tapið af braski þeirra.
Það er fleira skemmtilegt en fótbolti: Dæmið af Joe Biden
Við horfum nú upp á fylgissveiflu í bandarískum stjórnmálum sem á sér engin fordæmi.
30 ára stríð og nokkrir ritþjófnaðir
Í haust kemur út bókin „Hannes – portrett af áróðursmanni“ eftir Karl Th. Birgisson ritstjóra Herðubreiðar.
Enn er okrað á mjólkurvörum: Hækkun um 275% á meðan almennt verðlag hækkar um 67%
Verð á Smjörva hefur hækkað um 275 prósent á rúmlega áratug á meðan vísitala verðlags hefur hækkað um 67 prósent.
Viltu svindla á neytendum? Ekkert mál – það er alveg löglegt líka
Framleiðendur kjöt- og fiskafurða geta sprautað vatni og öðrum aukaefnum í vöru sína og þyngt hana þannig um allt að 30 prósent áður en hún er sett á markað.
Kallalistinn býður fram í Reykjavík: „Við erum hreint ekkert að djóka“
Ákveðið hefur verið að svonefndur Kallalisti bjóði fram til borgarstjórnar í vor.
Íslenzk iðragreining: Fóörn virka betur
Við spáum því að íslenzka krónan komi til með að styrkjast í sumar.
Beljandi eldgos, bullandi tilfinningakvika
Sólkerfi Blóðsólar er sólkerfi samskipta. Sólkerfi um samskipti fólks sem ljóðskáldið langar til að skilja, finna og vera með. Fólk sem skáldið er hræddur um að vera án.
Óvænt útgáfutíðindi: Ljóðabók eftir Karl Th. Birgisson – „Líklega bara fyrir sérvitringa“
„Aldrei slíku vant er ég blásaklaus. Þessi útgáfa er ekki mér að kenna,“ segir Karl Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar, en síðar í mánuðinum kemur út fyrsta ljóðabók hans, Blóðsól.
Það sem gerist þegar stjórnmálamenn eru of faglegir og gáfaðir. Eða eitthvað annað
Í fjölda ára hefur ríkt kreppa á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur öllum almenningi verið ljóst mjög lengi.