Ritstjóri Herðubreiðar
Jónas Haralz: Lærdómar frá mikilvægum vini
Vinur minn – Jónas Haralz – hefði orðið 100 ára á morgun, þann 6. október, hefði hann lifað.
Töffarinn
Nú þarf ég að finna hatt svo ég geti tekið ofan fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra.
Njála er skáldsaga Íslands
Njála er skáldsaga Íslands. Hún fjallar um ástir og örlög, vonir og skipbrot, ofsa og auðmýkt, heilindi og vináttu, girnd, völd og vélráð, misnotkun og þrá – sæmd og skömm.
Fegurðin í frumstæðum veruleika
Nú þegar þjóðin hefur fjallað talsvert um Hatara og þriðja orkupakkann finnst mér vera kominn tími til að tala um kindur.
Svo breyttist hann í íslenskan Schubert
Þeir voru báðir með sterkt og krefjandi orkusvið þess sem hefur algjöra sannfæringu um köllun sína í lífinu.