Menning

Það eru gerðar kröfur til Úlfars. Hann stendur undir þeim og rúmlega það
„Úlfar Þormóðsson hefur á seinni árum skrifað hverja bókina á fætur annarri sem hafa sætt jákvæðum tíðindum,“ segir…

Þegnarnir eru dauðir. Lifi borgararnir! Gleðilega þjóðhátíð
Enn gilda á Íslandi lög þar sem kóngurinn í Kaupinhafn tilkynnir hvernig að skuli farið þegar seldar eru kirkjur.

Hvernig er eiginlega gangverkið í þessum manni? Úlfar tínir til brot úr sjóði minninganna
Í hádeginu lá maður í fósturstellingu á stéttinni fyrir framan bókaverslun Eymundsson á Skólavörðustíg. Hann var hreyfingarlaus og nokkuð við aldur.
Þetta var ég.

Grafir og stólar
Þremur árum eftir Breivik aðeins þremur árum eftir að Breivik felldi 77 norsk ungmenni í baráttu sinni gegn “fjölmenningarsamfélagi, Evrarabíu og trójuhestum múslima” vekur íslenskur stjórnmálaflokkur upp andúð á Íslam í von um atkvæði í von um stól eða tvo í borgarstjórn Reykjavíkur Í kjölfarið “brýst út umræða” með viðeigandi morðhótunum og kommentagargi […]

De profundis – úr undirdjúpunum
Eftir Bryndísi Schram Móðir jörð skartar sínu fegursta hér um þessar mundir. Kletturinn okkar er umvafinn gróðri í öllum regnbogans litum, gulum, rauðum, grænum og bláum – en aðallega þó fjólubláum. Blómin brjóta sér leið upp úr djúpum sprungum í átt til sólar. Þau klifra upp hvítkalkaða húsveggi og gefa lífinu lit og angan. Jafnvel […]

Menn með skegg niður á nafla og ofurhárblásara í klofinu. Stefán Jón dæmir Skálmöld í Borgó
„Ef maður ætlaði að gera grínmynd um þungarokkhljómsveit myndi maður stilla upp Skálmöld: Trommari á pilsi en ber að ofan með sítt hár á tveggja metra palli bak við tvær bassatrommur og frumskóg af míkrófónstatívum og trjárenglum.“ Þannig hefst dómur Stefáns Jóns Hafstein um tónleika Skálmaldar í Borgarleikhúsinu, sem hlotið hafa mikið lof. Hann heldur […]

„Yes, people, we have a new Hilmir.“ Sálin hans Jóns míns er þjóðarsálin. Hallgrímur fer í leikhús fyrir norðan
„Akureyringar hafa enn ekki masterað pizzugerð, hafa ekki náð eldbakaða þunna botninum…

Þjóðarsálin hans Jóns míns – Leikhúsferð suður á Akureyri
Gaman að keyra “suður” og fara í leikhús. Brá mér inn á Akureyri í gærkvöldi. Hundurinn fékk prímapössun hjá Dinnu á Dalvík og bíllinn nýtt gamalt dekk hjá BHS-verkstæði á Sandinum, miklir yndismenn sem hlúa þar að sjúkum og veikum bílum. Veit ekki með ykkur en mér finnst eitthvað alveg ómótstæðilegt við bifvélaverkstæði, einkum á […]

Bubbi og Bó þurfa aðstoð ef þeir halda aðra svona tónleika. Og Ara Eldjárn er ofaukið þar
Björgvin er betri söngvari og Bubbi betri lagasmiður. Báðir þyrftu þó utanaðkomandi ráðgjöf áður en þeir halda svona stórtónleika aftur. Þetta er kjarninn í dómi Stefáns Jóns Hafstein um sameiginlega tónleika Björgvins Halldórssonar og Bubba Morthens, sem þúsundir Íslendinga sáu í Hörpu um helgina. Stefán Jón skrifar: „Að spurningu kvöldsins: Hvernig var? Byrjum á byrjuninni, […]
NOOOO!!! AAAHH!!
(Varúð! Inniheldur spilliefni (e. spoilers)) Það getur komið fyrir besta fólk að fá vondar hugmyndir. Það getur jafnvel komið fyrir besta fólk að verða það á hrinda þeim í framkvæmd. Það getur meira að segja komið fyrir besta fólk að festast svo í einhverju hópeflishugarfari utan um verkefni sem er öllum svo hjartfólgið og allir […]
STEINN
Eftir Guðmund Andra Thorsson
Og steinninn hélt áfram að velta
veiztu það?
(Mannkynssaga fyrir byrjendur)
Hér og nú (Til Hornsteins)
Eftir Ísak Harðarson
Ég byggði mér haf við húsið,
en húsið sagði: „Æ, þú,
hér er ég eitt sem heiti
hér og nú.“