Herðubreiðarlindir
![Buldi við brestur [að gefnu tilefni] Buldi við brestur [að gefnu tilefni]](/wp-content/uploads/2014/12/Kirkja-altari-315x157.jpg)
Buldi við brestur [að gefnu tilefni]
Vegna nýlegra deilna um listsköpun prests í þjóðkirkjunni er viðeigandi að rifja upp grein sem Gunnar Benediktsson rithöfundur skrifaði í Tímarit Máls og menningar árið 1979.

Misskilningur formanna
Er það nú sjálfsagt að jafnaðarmenn eigi að beina spjótum sínum að gömlu íhalds- og spillingarflokkunum fremur en Vinstri grænum?

Frá Ísafirði suður að Reynivöllum – Kveðja til þjóðskálds frá vini
Þó að jarðvist hans sé lokið mun ljós hans lýsa okkur fram um langan veg.

Þorsteinn frá Hamri – ekki hinsta kveðja
Í dag fylgjum við Þorsteini frá Hamri til grafar en við kveðjum hann ekki hinstu kveðju.

Hvenær kallar maður mann níðing?
Við fáum bara þennan afmarkaða tíma á jörðinni. Honum er betur varið í sitthvað uppbyggilegra og fallegra en meiðyrðamál út af vanhugsuðum setningum í blaðagrein.

Sögur Tómasar frænda – takk, Tommi
Hvað skal segja? Það er hægt að segja svo margt, en svo er líka hægt að hugsa og minnast hans Tómasar Emm sem hefur verið svo góður vinur og félagi í tæpa hálfa öld.

Fönkað í Himnaranninum: Takk, Tommi
Þegar lagt er í langferð er vísast að velja sér ferðafélaga af kostgæfni.

Höfundur Hrunsins er sjötugur í dag. Honum skal óskað til hamingju
Það er góður siður að samfagna fólki á stórafmælum og því er full ástæða til að senda Davíð Oddssyni hamingjuóskir á sjötugsafmælinu.

Jólabréf af Sóló: Smyglarinn frá Dresden og MA-kvartettinn á fóninum fyrir norðan
Læðast til manns lekker jól
laus frá öllu þrefi.
Heimur syngur heims um ból
hátt með sínu nefi.

Jólasaga Herðubreiðar: Örlög Hurðaskellis
Um haustið þegar ég var sjö ára fluttum við úr bæjaríbúð á Bústaðavegi í raðhús í byggingu í Fellahverfi í Breiðholtinu. Á húsinu voru engar hurðir heldur bara gardínur fyrir hurðargötunum.