Cameron
Cameron (sérnafn) = nafnið er skoskt, en hvað það merkir er svo önnur saga.
Ein skýringin er sú að það sé gelískt gælunafn og merki ´spilltur´ eða ´viðsjárverður´.
Önnur er að nafnið sé komið frá fjölmörgum samnefndum stöðum í Skotlandi. Þó er ólíklegt að sá sé uppruninn, heldur að staðirnir hafi fengið heiti sitt síðar.
Þriðja skýringin er að Cameron sé skoska útgáfan af Cambernon, sem er þorp eða smábær í Normandí í norðvestur-Frakklandi, en þaðan komu einmitt innrásarherir Frakka til Englands á sínum tíma.
Ef Cameron veit ekki svarið gæti Pútín grafið það upp.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021