Ritstjóri Herðubreiðar

Við erum í tómu tjóni. Misjafnt vægi atkvæða er brot á mannréttindum
Að baki hverju þingsæti í norðvesturkjördæmi eru 2.688 atkvæði. Í suðvesturkjördæmi eru þau 4.858 eða 82 prósent fleiri. Kjósandi í Kópavogi hefur því rétt rúmlega hálft atkvæði borið saman við atkvæði greitt á Sauðárkróki.

Hann er á móti kerfisbreytingum
Í sumar sagðist Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins vera á móti kerfisbreytingum.

Hverra hagsmunir ráða för?
Nýlega rann út frestur almennings til að gera athugasemdir við tillögur verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar um virkjanakosti í landinu. Í fréttum RÚV á laugardaginn kom fram að þessar tillögur hefðu verið unnar í miklu tímahraki, á einu ári í stað fjögurra, og Fréttablaðið sagði frá því að flýtirinn hefði verið svo mikill að faghópur verkefnisstjórnarinnar fékk […]

Íslandi allt! (Eða: Bréfið hans Munda)
Ég skrifa þér með Arial því Times er ekki til,
tengingin er léleg og Facebook er að deyja.

Alþýðuhreyfingar og útópíur (annar hluti)
Flokkarnir hafa glatað hæfileika sínum til að vera sú mikilvæga brú milli þjóðar og pólitískra stofnana ríkisins sem þeir einu sinni voru.

Alþýðuhreyfingar og útópíur (fyrri hluti)
Á öllum tímum reynum við að útskýra, hver séu hreyfiöfl sögunnar, orsakasambönd pólitískra athafna, og hver sé hugmyndaheimur stjórnmálanna.

Húh!
Andlit íslenska fótboltans er svipurinn á Aroni Einari fyrirliða í leiknum við Englendinga eftir að hann hefur hlaupið af sínum vallarhelmingi á 83. mínútu leiksins.