Ritstjóri Herðubreiðar

Jólahlaðborð á Hótel Sögu – jólasaga
Sumir lenda í vandræðum vegna þess að þeir borða of mikið, aðrir vegna þess að þeir drekka of mikið, enn aðrir vegna þess að þeir eyða of miklu – og svo eru þeir sem tala of mikið.

Ein mynd – þrjár mjög ólíkar sögur
Nýtt alþingi kom saman í gær, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti þing í fyrsta sinn.

Þitt bjarta vor í hugum vina þinna – Eftirmæli um Einar Heimisson (1966-1998)
Þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið; hann reyndi ég svo að öllum hlutum.

Jarm og jól: Það sem blessaðar skjáturnar geta kennt okkur um aðventuna
Opna tunnu rólega, hljóðlega.
Höndin læðist ofan í.

Jean-Rémi: Í samkeppni um vondar hugmyndir er óþarfi að leggjast svona lágt. Gísli á Uppsölum á líka að fá að kjósa
Jean-Rémi Chareyre, Frakki og meintur Íslendingur, hefur skrifað í Herðubreið tvær merkilegar greinar.

Ljúflingshóll eða munúðarhóll? Skiptir engu máli. Þið þurfið bara að lesa þessa bráðnauðsynlegu bók
Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur einu sinni komið mér verulega á óvart.