Herðubreiðarlindir

Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar
Fyrir ekki margt löngu neyddist ég til að skamma Helgu Völu Helgadóttur.

Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma)
Loksins þegar Guðni Már Henningsson þurfti ekki lengur að hafa áhyggjur af næstu útborgun og afborgun, eða hvort hann gæti boðið Steinu litlu upp á snúð, þá dó hann.

Um taktíska kjósendur og pólitísk iðrarök
Atkvæði greidd Sjálfstæðisflokknum gætu orðið til þess að Helga Thorberg næði kjöri á þing.

Möskvar minninganna (XXIV): Jónbi
Ég skrúfaði niður bílrúðuna. „Okkur helzt frekar illa á mæðrum, vinur minn.“

Lexíur að loknum degi
Ég kom Íslands í gærkvöldi eftir tveggja ára fjarveru. Fyrsti dagurinn var – tja – fróðlegur.

Örlítil greining á ummælum formanns stjórnmálaflokks
Ég hef engan formála að yfirlýsingu frá formanni stjórmálaflokks. Hún er svona:

Offramboð á ónothæfum röksemdum
Í vikunni varð ein af þessum sérkennilegu uppákomum, sem einkennast af skrumi, fumi og fáti.

Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar
Harpa minnir mig á fjárhús að sumri til. Oftast alveg þögn og ró. Bara einstöku fugl sem hefur gert sér hreiður uppi á bita eða á texplötu sem hangir niður.