Ritstjóri Herðubreiðar

Satt og logið um siðareglur
Eftir Jón Ólafsson
Ríkisstjórnin er sjálfri sér verst að humma fram af sér að koma þessum málum í sinn eðlilega farveg.

Verðmæt handrit og gögn Jóns Helgasonar fóru til Japans – Árnastofnun hafði ekki áhuga
Bragi Kristjónsson bóksali neyddist til að selja handrita- og skjalasafn Jóns Helgasonar prófessors til háskóla í Japan. Árnastofnun hafði ekki áhuga á gögnum fræðimannsins, jafnvel þótt þau byðust ókeypis.

Seðlabankasögur: Um peysufatakonur undir stýri breiðþotu
Það þætti ekki góð latína að leyfa afdönkuðum stjórnmálamanni í hvítum sloppi að stjórna skurðaðgerð í trausti þess, að hjúkrunarfólkið viti, hvar miltað er og brisið.

Lífsspekideild Línu og Astridar: Um mikilvægi þess að festast ekki í fargnöldrunartöflunni
Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Ég man enn daginn sem ég tók utan af gulu bókinni – afmælisdaginn 1971.

Lífsreynslusaga: Með rauðan Ópal á geðdeildinni
Djöfull líður tíminn hratt, hugsa ég og horfi á klukku á veggnum fyrir framan mig. Klukkan er sömu gerðar og í kennslustofum. En ég er ekki í kennslustofu. Ég er á biðstofu. Á geðdeild Landspítalans.

Er herinn kannski farinn líka?
„Þessir sömu vinstrimenn eru svo áttavilltir að þeir átta sig ekki á að í Rússlandi…

Blómin á svölunum
Eftir Véstein Lúðvíksson
Í miðjum hryllingnum á Gaza
gef ég mér tíma, rétt sem snöggvast