Ritstjóri Herðubreiðar 15/08/2014

Verðmæt handrit og gögn Jóns Helgasonar fóru til Japans – Árnastofnun hafði ekki áhuga

Bragi Kristjónsson bóksali neyddist til að selja handrita- og skjalasafn Jóns Helgasonar prófessors til háskóla í Japan. Árnastofnun hafði ekki áhuga á gögnum fræðimannsins, jafnvel þótt þau byðust ókeypis.Bragi Kristjónsson

Þetta kemur fram í grein Braga í Herðubreið, en hann hefur nú gengið til liðs við tímaritið sem reglubundinn penni. Herðubreið hlakkar til samstarfsins og veit að lesendur hlakka til lestrarins.

Ofangreind fyrsta grein Braga er hér.

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Efst á baugi
1,893