kelti
kelti (kk.) = síðbúinn hoplax, lax sem gengur niður úr á að vori, þá mjög horaður og rytjulegur. Orðið var notað í gamalli ensku (Middle English) um niðurgöngulax, einkum á norðanverðu Englandi og Skotlandi. Hefur líklega borist hingað með veiðimönnum þaðan.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020