Blómin á svölunum
gef ég mér tíma, rétt sem snöggvast
til að vökva blómin á svölunum
og hvísla: Megi þið lifa af daginn hér
megi þið lifa af næstu daga hér
og einnig þar sem enginn dagur rís
Vésteinn Lúðvíksson
(Ljóðið er frumbirt í dag í Herðubreið)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020