Misskilningur
Misskilur heimur mig,
misskil ég einnig hann,
sig skilið sízt hann fær,
sjálfan skil ég mig ei;
furða´ er því ei, þótt okkar
hvorugur skilji skaparann.
Kristján Jónsson (1842-1869)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020