Ritstjóri Herðubreiðar

Lexusar og lesuxar
Fjárlagafrumvarpið sýnir afdráttarlausar hugmyndir um verðugar tekjulindir: Gjöld verða lækkuð á Lexusum en hækkuð á lestri.

Hvað er þetta með sérstakan saksóknara og símhleranir? Söguleg upprifjun á sérkennilegri rannsókn
Sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, varð fyrst þjóðkunnur þegar honum var falið að rannsaka meintar hleranir á símum Jóns Baldvins Hannibalssonar og Árna Páls Árnasonar.

Diagnosis: Paranoia querulans – Var Helgi Hóseasson geðveikur? Herðubreið birtir skýrslu geðlæknis
„Gott og vel, sé ég klikkaður. En ég vildi gjarna að einhverjir fleiri vottuðu það en einn strákdjöfull á Kleppi, sem umgengst meira og minna gallað fólk alla daga.“

Sænski rasistaflokkurinn gæti náð lykilstöðu eftir þingkosningar. Fylgi femínista ræður miklu
Um aðra helgi fara fram þingkosningar í Svíþjóð sem gætu markað tímamót þar í landi. Hvorug hinna hefðbundnu hægri og vinstri blokka er líkleg til að fá meiri hluta, en hinum rasíska flokki Svíþjóðardemókrata er spáð mikilli fylgisaukningu. Hann gæti því komist í lykilaðstöðu í sænska þinginu eftir kosningar. Þessu lýsir Jón Daníelsson í yfirgripsmikilli grein […]

Flaðrandi varðhundar
Fjölmiðlar eiga að veita valdinu aðhald hvort sem það er pólitískt, trúarlegt eða fjárhagslegt.

Hmm? Hjómar eitthvað kunnuglega…
„Ég dáist af trú Páls á eigið ímyndarafl. Það virðist vera sama hvaða vitleysu…

Vondar fréttir fyrir boðbera góðra frétta
Eftir slíkan inngang, og eins digurbarkalegar fullyrðingar, átti maður von á því að þingmaðurinn myndi rökstyðja mál sitt almennilega.