Ritstjóri Herðubreiðar 02/09/2014

Á Hólsfjöllum

Eftir Braga ÓlafssonBragi Ólafsson

Af hestinum

sem leiðist að bera mig

hlusta ég á brestina í fjöllunum.

 

Kippi í tauminn

við svarta krá

og bind hestinn við myrkrið.

Bragi Ólafsson (Dragsúgur, 1986)

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,863