Vor (í Danmörk)
Eftir Hannes Hafstein
Nú er tekið gras að gróa.
Góð er mold í danskri foldu.
Sól af glæstu himinhveli
hellir yl um skóg og velli.
Mundi vera @ voru landi
vorið þannig @rla borið,
eða skyldi ísinn kaldi
enn um fölar strandir spenna?
(Upphaf)
Hannes Hafstein (1861-1922)