Tryggvi
Tryggvi (sérnafn) = leitt af lýsingarorðinu tryggur, ´trúfastur, traustur.´ Ekki notað hér á landi fyrr en á 12. öld. Enginn bar nafnið í manntalinu 1703, en þeim hefur fjölgað óheppilega mikið síðan.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021