Tortóla
Tortóla (sérheiti) = Hollenskir landtökumenn gáfu eyjunni nafnið Ter Tholen, eftir eyju fyrir ströndum Hollands.
Það breyttist síðar í Tortóla, sem merkir ´turtildúfa´ á spænsku.
Algengur misskilningur er að nafnið sé komið frá Kristófer Kólumbusi. Hann kallaði eyjuna hins vegar Santa Ana.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021