Þrá
Dýpra en veruleikinn
í vitund óranna
er minningin um þig
og ást þína.
Hún er eins og ilmur í kvöldblænum:
Þegar hann snertir vit mín
verð ég feimin að anda.
Vilborg Dagbjartsdóttir (Laufið á trjánum, 1960 / Ljóðasafn, 2015)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021