Skírdagur
Skírdagur (kk.) = fimmtudagurinn fyrir páska. Dregur heiti sitt af því að Jesús þvoði fætur lærisveina sinna við síðustu kvöldmáltíðina.
Skírn er hér í merkingunni ´hreinsun´ og í katólskum sið voru altari þvegin þennan dag og hann varð aflausnardagur syndara.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021