SKÁLD
Eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Handlama
maður
vængbrotinn
fugl
útsýnið
skiptir
sköpum
Júníhefti 2012, ort haustið 2008 í tilefni af aldarafmæli Steins Steinarrs
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021